Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1969, Blaðsíða 17

Æskan - 01.05.1969, Blaðsíða 17
f'nnst undir yfirborði eyðimerkurinnar, og þegar því hefir verið hlaðið upp í bunka eru þeir kallaðir ^al'che. Það er unnið úr jörðu með því að sprengja upp, og þið ættuð að halda fyrir eyrun, því mér synist þeir séu að koma af stað sprengingu hér.“ Villi tók fyrir eyrun og Hannibal vafði eyrnasnepl- Ur,um um höfuð sér! Búmm! Búmm! Það var eins og jarðvegur eyðimerk- Ur'nnar tækist á loft, og geysilegur rykmökkur og núllungar köstuðust í loft upp. Heil röð af sprengj- Urn hafði verið sprengd í einu, og það leið löng stund þar til rykmökkurinn jafnaði sig. . að hafa sýnt vinum sínum nítratbjörgin k Miguel með Villa og Hannibal til hafnarborgarinnar ,°copilla. Þar heimsóttu þeir verksmiðju, sem vann Ur hinum verðmætu nítratbjörgum. Skammt fyrir utan verksmiðjuna sá Villi hina full- ,nnu vöru — nítrathrúgur, sem biðu þess að verða uttar um borð í skip. Eftir að hafa skoðað sig um í verksmiðjunni fóru ^nirnir þrír niður að strönd Tocopilla. Þar sá Villi 9' skipa, sem biðu í röðum eftir því að lesta nítratið borð. Hann sá einnig stóra hópa af mávum, sem Vptu sér í sjóinn hvað eftir annað í ætisleit. >.Það er sennilegt að sardínutorfu hafi borið hér iandi,“ sagði Miguel. „Hvað segirðu um það, Vinirnir þrír skemmtu sér við að grípa handfylli af sardínum og kasta þeim upp á ströndina. Villi, að fá okkur nokkrar síldar ofan á brauð með teinu?“ Villi lét ekki segja sér það tvisvar, og brátt voru vinirnir þrír komnir niður í sjávarmálið að moka upp þessum siifurgljáandi smáfiski. ,,Að hugsa sér,“ sagði Villi við Miguei. ,,í morgun ókum við í gegnum heita og þurra eyðimörk, og nú í eftirmiðdaginn veiðum við fisk í svalandi, en volg- um sjó Kyrrahafsins. Chile er vissulega land furðu- legra fyrirbæra.“ Los Angeles, — AP. — Tveir vísindamenn halda því fram, að börn foreldra, sem reykja sígarettur, hafi meiri tilhneigingu til þess að fá kvcf og inflúensu en börn þeirra, sem ekki reykja. — Donald Kobertson, félags- fræðingur við Long Beach State College, segir, að athug- un á 2.130 fjölskyldum í De- troit hafi leitt í ljós, að börn reykingafólks væru mun næm- ari fyrir sjúkdómum í öndun- EiTUR ! arfærum en börn þeirra, sem ekki reykja, og væri munurinn hvorki meira né minna en 39%. 253
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.