Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1969, Blaðsíða 39

Æskan - 01.05.1969, Blaðsíða 39
Vfsir i Suðureyri Núverandi embættismenn stúkunnar. Fremri röð: Ólöf Aðalbjörnsdóttir (Fæt), Hjördis Harðardóttir (Kap.), Guð- mundína Sturludóttir (Vt.), Sigrún Surludóttir (Gut.), Guðrún Jóna Svavarsdóttir (Æt.), Sigrún Pálsdóttir (Gk.). Aftari röð: Ingibjörg Eiriksdóttir (Adr.), Elín Þorbjarnardóttir (Fjr.), Matthildur Guðnadóttir (Ar.), Ágústa Hólmbergsdóttir (R), Guðbjörg Guðmundsdóttir (Dr.), Ólafur Reynir Svavarsson (V.), Birgir Njálsson (Úv.). víða um land, unnið ómetanieg uppeldisstörf fyrir æsku byggðarinnar. Fyrsti gæzlumaður VÍSIS nr. 71, var Gunnar M. Magnúss, kennari og rithöfundur, sá þjóð- kunni maður, en núverandi gæzlumaður er frú Sigrún Sturludóttir, frábær áhuga- og mannkosta- kona. í tilefni af afmælinu hélt stúkan hátíðafund með miklum glæsibrag, og þar var mikið fjöl- menni saman komið. Félagarnir sáu sjálfir um dagskráratriðin, sem voru mjög fjölþætt, og þótti öllum vel takast. Tvær ágætar myndir, sem teknar voru í afmæl- ishófinu, fylgja hér með. Við óskum stúkunni innilega til hamingju á þessum tímamótum, þökkum störfin góðu og flytjum okkar beztu framtíðaróskir. Ein af hinum ágætu barna- og unglingastúkum okkar, — stúkan VÍSIR nr. 71 á Suðureyri, átti 45 ára afmæli eigi alls fyrir löngu. Stúkan var stofnuð 9. nóvember 1923 og hefur starfað óslit- ið allan þann tíma, eftir því sem við bezt vitum og jafnan af hinni mestu prýði, enda notið ágætr- ar forystu. Okkur er vel kunnugt um, að þessi stúka hefur, eins og raunar svo margar aðrar Hópmynd af stúkufélögunum. FMÁ UNGLINGAREGLUNNI egar ég stóð á toppi tindsins og skyggndist yfir, varð ég gagntek- inn unaðslegri heilbrigðri gleði — og ég mælti til gulbrúna liundsins I'ans pabba, seni hafði fylgt mér ylir allar hætturnar: „Snati minn, sjáðu, nú höfum við náð afanganum mikla og við erum jieir einu, sem komizt hafa upp á jiennan h&a, ill- kleifa tind. Nú skulum við njóta ávaxta M'fiðleikanna. Já, horfðu með mér á alla l'essa fegurð umhverfis okkur — fegurð, sem aðeins við fáum að njóta. — Við Setum liugsað okkur að við séum kon- UllKar að liorfa yfir riki okkar — kannski C1'um við að athuga, hvort nokkrir óvinir séu í nánd, hermenn eða elddrekar." Og það var sem Snati skildi jiað sem eS sagði, iiann horfði á mig með brúnu uugunum sinum og dillaði skottinu, )>ví uæst horfði hann yfir með mér og spennti ut eyrun. — Já, hverjir tveir skilja ekki livor annan j>egar l>eir eru einir saman úti i náttúrunni. Þá er sem nýtt skiln- ingarvit komi lil sögunnar, allt verður einhvern veginn öðruvísi. Hugsa sér, ef maður liefði þessa sömu slund verið með Snata i Austurstræti. — Mikið getur margt breytzt. Ef þú, sem þetta brot lest, vilt finna frið, sælu, hamingju, þá slsalt l>ú fara út í náttúruna á björtum sumardegi og hafa eitthvert dýr mcð þér — lielzt hund myndi ég segja. Þú skalt ganga með hon- um á fagurri sumarnóttu um litinn dal inni í óbyggðum, þá veiztu eftir á margt, sem þú hafðir ekki hugmynd um áður. Og svo að lokum þetta: Þegar sólin roðaði fjöllin og morgunninn kom. sátum við hlið við hlið á lyngi við litinn læk í litlum dal. Þú sagðir „voff“ En ég „húrra“ Og við skynjuðum gleði hvors annars. Einar Björgvin. 275
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.