Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1969, Blaðsíða 19

Æskan - 01.05.1969, Blaðsíða 19
»Velkominn, velkominn, bróðir!“ hrópaði systirin, og hinn hugrakki ung- lin8»r gekk á land. »Komdu með mér,“ sagði hún. Og hún tók í hönd lians og leiddi hann vegar um blómskrýddar grundir. Hún benti honum á purpuralitar hæð- llriar, sem bar við himin um sólarlag. Hún benti honum á blómin og 8rósin, sem hann hafði aldrei áður séð. Og það var unaður í lofti, sem fyllti h'rta unga mannsins gleði. Margt var af dýrum í skógunum og í vötnun- u'n var krökkt af fiski. En öll voru dýriri óttalaus og þegar ungi maðurinn u‘dgaðist, nudduðu þau sér upp við hann, líkt og hundarnir í kofanum hans, i>0 virtust þetta vera villidýr. ^ag eftir dag reikaði dáðrakki unglingurinn upp og niður eftir hinum iu 11 veiðilöndum og talaði við vinina, sem löngu áður höfðu yfirgefið kofa llauðu Mannanna. Allir voru hamingjusamir, létu fara vel um sig og buðu hann velkominn. a sagði systir hans: „Bróðir minn, nú verður þú að snúa aftur til þjóðar lunar! Þér var leyft að heimsækja Eyjar hinna Hamingjusömu, svo þú gætir 'Sluúð aftur og sagt þjóð þinni frá lífinu, sem bíður allra röskra baráttu- . Jm Éfi# B HARDY KRUGER er fæddur í Berlín 12. apríl. Faðir hans var verkfræðingur og Hardy ætlaði að feta í fótspor föður síns. En það fór á annan veg. Hann var ennþá ungur og gekk í gagnfræðaskóla, er hann lék í fyrstu kvikmyndinni. Að loknu stríðinu árið 1945 varð hann statisti í leikhúsi einu í Hamborg. Hann fékk seinna hlutverk í ágætum leikritum eins og „Glerdýrin", „Bus- stop“ og „Köttur á heitu blikk- þaki“ o. fl. Hann varð heims- frægur kvikmyndaleikari, þeg- ar hann lék í stríðsmyndinni „Aðeins einn komst undari'. IHBl! Ringo Starr mun á hausti komanda taka að sér nýtt kvik- myndahlutverk í nýrri mynd. Verður þetta þá önnur mynd- in, sem hann leikur í án félaga sinna úr hljómsveitinni frægu. Eitt annað aðalhlutverk hinnar væntanlegu kvikmyndar mun leikarinn frægi Peter Sellers, fara með.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.