Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1969, Blaðsíða 45

Æskan - 01.05.1969, Blaðsíða 45
SPURNINGAR OG SVÖR Svar til Freyju og Björns: Iírian er.svo algengur fugl hér, hvar seni er á landinu, að það er ótrúlegt, að til sé svo ófróð mannvera með fullu viti, sem eigi beri kennsl á „liinn gargandi fugl kríuna“. Krian segir ælið til nafns síns, hvar sem hún fer, svo að eltki er um að villast, ])ví að hún er einhver hinn skemmti- legasti skapvargur, sem til er í fuglaríki okkar. Hún er einnig hin ásjálegasta að iit og vaxtarlagi, — livítgrá og hvit á lit, með ianga og mjóa vængi og ennþá lengra, klofið stél, með svarta kollhettu á höfði, sem nær framan frá nefrótum aftur á hnakk- ann, niður undir liáls. Nef og fætur eru hárauðir. Kroppurinn er svo lítill (þyngd um 110 g), að mönnum hefur orðið að orði, að krian væri lítið annað en fiðrið og vargshátturinn. En hún er l>ó hæði fallegur og frekar skemmtilegur fiðurhnoðri, þrátt fyrir l>að að eigi verði um hana sagt, að liún sé raddfögur. Krian er með flugfimustu fuglum, sem hér getur, iðandi af fjöri og ærsl- um, 0g flestum mönnum finnst tómlegra á eftir, þegar krian fer kéðau að liðnu sumri. Krían er í rauninni hánorrænn fugl. Ifún á sumarheimkynni norður um öll norðurhéimskautslöndin, næst- um eins langt norður og menn hafa komizt lengst. Krian er alls staðar l'arfugl, og hún er gríðarlega langförul. Það er sannað, að hennar liafi orðið vart, þegar vetur er hér norður frá, sunnar- lega við Ciiile-strendur og við suðurodda Afríku og austur við Nýja-Sjáland. Þá hafa margir það fyrir satt, að hún sé algeng í Suður-íshafinu, suður af ströndum meginlandanna þar. Krian er félagslynd, þær eru ]>ví nær ætíð fleiri saman, hvar sem hún er eða fer. Hún verpir helzt i þéttum vörpum, þar sem skilyrði eru til þcss, t. d. nóg æti, nærtækt handa ungunum og öryggi fyrir vargi. En bezta öryggið er lienni félagslyndið, og það er ekki heigluin lient að fara að lienni, þar sem hún er í þéttum vörpum. Hún heldur og sínum hlut fyrir flestum vargfugli, með- an hún liggur á eggjunum, en henni gengur oft verr að gæta ung- anna. En þá er lika oftast nær fastara sótt á, því að flestum óvinum hennar þykja ungarnir betri lil átu en eggin. Krían er ekki sérstaklega vandfýsin með varpstaði, ef þeir eru aðeins nálægt sjó eða vötnum, við ár eða lón. Helzt er hún þó við árósa, i ósliólmum, á töngum og annesjum við sjó eða vötn. Varptimi kríunnar liefst sjaldan fyrr en í júnibyrjun. Krian verpir 2—3 eggjum og fer það bæði eftir árferði og aldri. Útungunartiminn er um 3 vikur (tæpar þó), og hjálpast bæði hjónin við það starf og við uppeldi unganna. Ungarnir fara úr hreiðrunum, áður en þeir eru vel þurrir, og eru slungnir í því að dyljast í grasi eða mosa eða á milli steina, þvi að þeir eru fyrst nær einlitir, mó- grádröfnóttir og mjög samlitir flestu umhverfi. Þeir eru mjög viðkvæmir gegn kulda og bleytu framan af og farast því unn- vörpum, ef tíð er stirð og köld. Er það yfirleitt sjaldgæt't, ef kríulijónum lekst að koma fleiri cn einum unga á legg. James Drury. Svar til Júliusar: Sjónvarps- Pættirnir „Virginiumaðurinn", St>m islenzka sjónvarpið hcfur Verið að sýna, eru eftir skáld- St>gu Owens Wisters, en þetta Verk hans kom fyrst út árið ii>02 og liefur selzt til ]>essa i Virginíumaðurinn yfir 11 milljónum eintaka. Þættir þcssir liafa verið sýnd- ir víða um heim og hlotið mik- ið lof. Aðalhlutverkin eru leik- in af James Drury, sem lcikur sjálfan Virginiumanninn, Lee Cobli, sem leikur dómarann, Doug McClure, sem leikur Trampas vinnumann, og Ro- bertu Sliore, er leikur dóttur dómarans. Auk ]>essara föstu leikara, sem koma fram í hverjum þætti, leika i einstök- um þáttum margar lieimsfræg- ar stjörnur, svo sem Bette Davis, Frank Sinatra, Lee Mar- vin og George C. Scott. James Drury hefur fengið mikið lof fyrir iilutverk sitt. Hann er fæddur í New York og fór ungur í leiklistarskóla. Fyrsta lilutverk sitt lék hann hjá kvikmyndafélaginu Metro- Goldwyn-Mayer í Hollywood árið 1954, en náði sér ekki á strik fyrr en með hlutverki sínu í þessum þáttum. Lee J. Cobl) er gamalkunnur leikari og hefur oft sýnt afbragðs leik í mörgum kvikmyndum. Doug McClure er mjög ungur leikari en liefur náð miklum vinsæld- Lee J. Cobb. Doug McClure. um fyrir lilulverk sitt, Tram- pas vinnumann, og Roberta Sliore, sem leikur dóttur dóm- arans, er mjög ung leikkona, en henni er spáð miklum frama. 281
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.