Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1969, Blaðsíða 34

Æskan - 01.05.1969, Blaðsíða 34
ESPERANTO ESPERANTO ESPERANTO I síðasta kafla var lítillega rætt um fyrsta alþjóðlegt mót esperantista, sem haldið var árið 1905. Slík mót hafa verið haldin árlega nema styrjaldarárin, en þar sem esperanto- hreyfingin byggist á samstarfi fólks af fjöldamörgum þjóðum, hafa heimsstyrjaldirnar mjög tafið fyrir útbreiðslu esperanto. í sumar verður 54. alþjóða esperantoþingið háð í Helsingfors í Finnlandi. Börn, sem eiga svo gott að mega fara með foreldrum sínum þangað og tala allvel esperanto, hafa sitt sérstaka mót í „garðaborginni" Tapiola, en þaðan er stutt að fara til þingstaðar fullorðna fólksins, ef einhver skyldi þurfa að hitta pabba og mömmu. Ungir esperantistar halda 25. mót sitt í Tyresö í Sviþjóð. Annars geta ungir esperant- istar valið úr alls 16 mótum, sem haldin verða á þeirra vegum í sumar. MÁLFRÆÐI Ef við lítum á einfalda setningu, sjáum við að henni má skipta í þrjá aðalhluta: Hinn fyrsti segir, hver ger- ir það sem í setningunni felst og heitir gerandi eða frumlag, annar hlutinn segir, hvað hann gerir og heitir um- sögn, og sá þriðji segir við hvern þetta var gert og nefnist þolandi eða and- lag. í setningunum hér á eftir kemur gerandinn fyrst og stendur i nefni- falli, þá umsögnin og síðast þoland- inn og stendur í þolfalli: Hundurinn beit drenginn. La hundo mordis la knabon. • LESKAFLI INTERPAROLO A. : Kion faras la sinjoro sur la unua bildo? B. : Li kudras veston. A: Kion faras la dua sinjoro? B.: Li trancas pomon. A. : Kion faras la tria sinjoro? B. : Li skribas leteron. A. : Kion faras la sinjorino? B. : Si legas libron. A. : Kion faras la infano? B. : Gi trinkas akvon. A. : Cu la birdo mangas panon? B. : Ne, gi mangas pomon. Stúlkan skrifar bréf. La knabino skribas leteron. Ég elska þig. Mi amas vin. Maðurinn les þykka bók. La virino legas dikajn librojn. Konan les þykkar bækur. La virino legas dikajn librojn. REGLA: Þolfall myndast með því að bceta n aftan við nefnifallsmyndina. REGLA: Raðtölur myndast með því að bœta a við frumtöluna: Unu bildo — ein mynd, du bildoj — tvær myndir, unua bildo — fyrsta mynd, dua bildo — önnur mynd o. s. frv. Athugið: Kio faras — hvað gerir? Interparolo — samtal. A. : Cu la knabo sur la sepa bildo skribas leteron? B. : Ne, li legas libron. A. : Kion faras la knabino sur la oka bildo? B. : Si skribas leteron. A. : Cu la soldato sur la bildo mangas panon? B. : Ne, li ne mangas panon, sed li trancas panon. A. : Kion vi vidas sur la aliaj bildoj? B. : Mi vidas, ke la infano trinkas akvon, la birdo mangas pomon, la suisto faras suojn, horlogisto faras horlogojn kaj la meblisto faras meblojn. AKUZATIVO. ►N. Mi kúdras veston. Vi trancas pomon Li skiibas leteron. Si legas libron. Gi trinkas akvon. Gi marigas panon. LA KNABO LE&AS LIBROU. L.A KNAB/NO SKKIBAS LETEROM. LA TAJLORO KUÖRAS VESTON. syijj^luinIliuiiiflT LA SOLDATO TRAKCAS BANON. LA /NFANO TR/NKAS AKVON. LA B/RDO MAN&AS POMON. L 1 SKRIBAS L ETERON. ILI" S KRJBAS LETEROJN 5I SKRIBAS L EITERON. ILI MANQrAS POMOJH KAJ TR/NKÁS AKVON. Nl TR/NKAS AKVOA/ KAJ NIÁN&ÁS POMOJN. FARAS. IN- 270
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.