Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1969, Blaðsíða 5

Æskan - 01.05.1969, Blaðsíða 5
'crkuin, að skrápurinn er óhæfur í kvenveski, skó o. s. frv. Á ungum eðlum er guli liturinn mjög skær en dofnar með aldrin- Uln■ Hreisturraðirnar mynda samfellda brynhellu ofan á haus 'lýrsins, rófan er rúmlega þriðjungur af lengd þess, fætur gildir •Ueð feiknasterkum tám og öflugum klóm, tungan er löng, gild °g klofin og getur dýrið teygt hana fet fram úr gininu, sem sjálft ''r naerri fet á lengd á fullvöxnu karldýri, augun eru lítil og •Ugirnisleg. Kvikmyndatökumaður, sem varð að liætta sér all- nicrri einni þeirra, sagði, að hefði eldur logað úr augum, nösum ()S gini drekaeðlunnar, væri þar ljóslifandi komin einhver cfreskjan úr hinum gömlu sögnum miðaldanna i mannkynssög- unni. Og hver er svo fæða þessarar blessaðrar skepnu? Þær eru að •nestu kjötætur. Ungar drekaeðlur lifa á gekkó-eðlum, snákum, fuglseggjum, smáum og stórum skordýrum og hræjum, hvar sem *'l þeirra næst. Fullorðnar drekaeðlur lifa að mestu á hræjum, °g Hklega eiga þær tilveru sína meðal annars þvi að þakka, að ‘l beirra núverandi dvalarstað eru engar stórar kjöt- eða hræ- u-'tur. Þœr éta hræ af geitum, villisvínum, lijartardýrum og vatnabufflum og virðast helzt éta liræin, þegar þau eru farin úldna. Meira að segja þarf helzt að vcra komin mikil ýldu- 'ut af hræjunum, til þess að drekaeðlurnar éti af mikilli græðgi, enda getur ]>á að líta viðurhlutamikla sjón, þvi þær slíta þá stór 'oldflykki af beinunum og hverfa þau á augabragði ótuggin '••ður i maga eðlanna. En verði skortur á hræjum, ráðast þær á 'tandi spendýr, t. d. geitur og hjartardýrategund, sem þar lifir, cn flest sleppa þau frá þeim, þó oft særð. Fullfriskur maður þarf ®l(kert að óttast. í dýragarði einum vildi það til, að íkorni slapp U'n i húr til drekaeðlu, sem náði honum og gleypti hann. , Ekki er vitað til fullnustu, hversu gamlar drekaeðlurnar verða 1 l'citnkynnum sinum, en þær þrífast illa í dýragörðum vegna sníkla, sem ásækja þær, og drepast eftir örfá ár. Gizkað er á, þær verði 20 ára gamlar, en fyrir því er engin vissa, þar eð ' uPulegar íithuganir og merkingar hafa ekki farið fram nógu lcngi. ih’ekaeðhirnar gera sér híbýli i árbökkum og lækjabökkum og utast við i þeim um þurrkatímann, til þess að vcra þá i grennd ' •ð vatn. Þetta eru holur eða göng rélt mátuleg til að liggja i og t>rafa þær þau með framfótum sinmn og feiknaklóm. Þær grafa cinnig aðra bústaði liærra uppi um rigningatimann, en þá (°ttia oft geipileg flóð, svo ár og lækir flæða langt yfir bakka S)na. Svo „flytja" ]>ær á milli eftir árstíðum, til ]>ess að vera þar, ^cni hæfilegur raki er. Það er þeim nauðsynlegt vegna húðarinn- ‘lr, seni ekki má verða of þurr, en svo er að sjálfsögðu mest U'atarva]ig, þar sem raki er nægur. . '''•krnyndatökumaðurinn áðurnefndi lýsti atferli drekaeðlanna 1( kræát sitt á þessa leið: „Fyrst rannsakaði cðlan matinn vandlega með tungunni, sem er klofin og virðist bæði bragð- og .Ucrtiskynfæri. Tennurnar eru broddóttar og minna á tennur s°S, og nú sleit liún stykki úr liræinu og kyngdi þeim lítt •'Snuin nieð húð, hári, beinapörtum og maðkar flutu með. annig hélt hún áfram, unz hún hafði fengið nægju sína, og ])á t i'ö s'útzt úr skráphrukkunum á kviði hennar. Að lokinni mál- 'ir '1U cúlurnar ákaflega rólegar og lausar við allar tilhneiging- aí únásar. En þær éta ákaflega mikið og verða gildvaxnar með e tlnum. Hálfvaxin drekacðla er 5 fet á lengd og 30 punda þung, u fttllvaxin er liún allt að lielmingi lengri og 10 sinnum þyngri. ál S'nn úcttgdi ég geitarskrokk á trjágrein við rjóður, þar sem ^•Jósanlegur staður var til að fylgjast með hátterni þeirra. ^aiiia hékk skrokkurinn ósnertur 2 sólarhringa og engin eðla ttn J-Sl *Uera sig um að smakka á lionum, fyrr en liomin var svo v '11' ýldulj'kt, að ég ]ioldi vart við í 50 skrefa fjarlægð. Þá stó^i niatarlystin lijá eðlunum. Þær minnstu komu fyrst, en tti' U e®lurnar seinna, og þá forðuðu þær minni sér. Þær m-nstu átu með miklum hraða og virtust vita, að þess þyrfti þvi ag annars fengju þær ekki neitt. '°'ttodo úir og grúir af skordýrum og skriðdýrum. Flugur, Rússneskar brúður Trébrúðurnar rússnesku hafa lengi verði þekktar og hafa verið seldar í öllum löndum heims. Þær hafa verið og eru enn mjög skemmtileg leikföng, og eru kallaðar i heimalandi sínu Babúskur. Það má skrúfa þær i sundur og þá er önnur brúða innan í þeirri fyrstu og svo koil af kolli — allt að 5 til 6 brúður hver innan i annarri. En einnig í brúðuheim- inum breytist tízkan og nú framleiða Rússar mikið af alls konar brúðum í fötum. Meðal annars er efnið i þessum brúðum óbrjótandi og brúðurnar mjög skemmtilega unnar af listafólki. Hér fylgir mynd af brúðum, sem búnar eru til í einni af brúðuverksmiðj- um Moskvuborgar. margs konar kóngulær, liöggormar og baneitraðar kobra-slöngur eru alls staðar. Eitraðar slöngutegundir synda í sjónum ásamt mannætuhákörlum, og jafnvel krabbar eru vísir til að grípa í fætur manns, ef vazlað er i fjörunni. En svo virðist sem tilvera drekaeðlanna byggist á lífi stærri landdýra á eyjunum, enda er þeim betra að alls engin stærri rándýr eða liræætur skuli vera þar til staðar. Fyrir kemur, að veiðiþjófar drepa vatnabufflana og dádýi-in, en liræ þcirra éta eðlurnar mest, og livernig færi, ef þeir sneru sér að þvi að veiða drekaeðlurnar sjálfar. Það er mikið lán, að skrápur þeirra skuli vera óliæfur til iðnaðar." Það er annars furðulegt, að dreliaeðlurnar skuli vera til. Og ríkisstjórn Indónesíu á þakkir skildar fyrir að hafa friðlýst þær og tekið upp strangt eftirlit með veiðibanni. En auðséð er þó, að tilvera þessarar „eftirlegukindar" frá 150 milljón ára gömlu allsherjarriki sltriðdýranna hangir á bláþræði. Þetta og fleira er undir manninum sjálfum komið. Sigurður Kristinsson hefur frumsamið þessa grein að nokkru leyti en sumt er þýtt úr cnsku. 241
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.