Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1969, Blaðsíða 40

Æskan - 01.05.1969, Blaðsíða 40
S, H. Þorsteinsson: Frímerki. Þcgar litið er tii hins fuil- orðna safnara, ])á safnar hann yfirleitt ákveðnum löndum, sem iiann hefur valið sér, og ])á kannski jafnframt nokkrum ákveðnum tegundum merkja, t. d. Evrópumerkjuin, Ólym- píumerkjum eða öðru þessliátt- ar. Hinn fuilorðni safnari hyggir safn sitt oftast upp á föstum samböndum, annað hvort skiptisamhöndum eða á- skrift að landinu, eða tegund- inni. Margir eru og ]ieir, sem byrja á nýjum frimerkjalönd- um strax með áskrift, þegar ]>au hefja frímerkjaútgáfu sína. En frekar verður það að teljast einhliða söfnun að taka aðeins á móti merkjunum úr áskrift og setja þau í frí- merkjabókina. Ánægjan við söfnun liins fullorðna er fyrst og fremst i því fólgin að hefja söfnun einliverra hinna gömlu landa og afia sér merkjanna i bók sína ýmist með því að kaupa þau, komast i skipti- sambönd erlendis og láta þá islenzk merki i staðinn, eða þá með ]>ví að kaupa nokkuð gotl safn frá landinu, sem oftast er iiægt að fá á hagstæðu verði, og fylla síðan í eyðurnar. Það að handleika og greina frí- merkin er nefnilega oft aðal- ánægjan við söfnunina og gef- ur safnandanum meira stolt af safni sínu. Það verður eitt- hvað svipað og þegar iaxveiði- maður segir frá ])ví, þegar hann fékk stóra laxinn. Þetta frimerki fékk ég cftir langa leit hjá þessum eða hinum. Hinn fullorðni safnari safnar því í flestum tilvikum mest- megnis fyrir ánægjuna af þvi að ná saman misjafnlega sjald- gæfum og dýrum merkjum í safn sitt og til að kynnast landinu sem hann safnar i gegnum frímerkin og oftast einnig gcgnum bréfaviðskipti við frimerkjasafnara i landinu sjálfu. Þannig eru þeir fri- merkjasafnarar, er skiptast á merkjum við erlenda hréfa- vini eins konar sendiráðherrar fyrir land sitt og skyldu því gæta sin i viðskiptum sínum að sýna hæði heiðarleika og að nota tækifærið vel til að kynna land sitt og sögu jafnframt viðskiptunum. Hinn fullorðni safnari sækist eftir safni sínu á grundvellinum merki fyrir merki. Það þarf að skipuleggja söfnun þeirra ekki síður lieim- an frá en hjá leiðbeinendum þeim, er þeir cru sendir til í ýmsum landshlutum. Séu það forcldrar eða ætt- menn, sem eru að koma upp íslandssafni fyrir lítinn frænda eða frænku, svo að að- hafi alla tíð frá lýðveldisstofn- un keypt merkin í áskrift fyr- ir eittlivcrt barna sinna eða annarra. Barn, sem fæðist lýð- veldisárið, er orðið tvítugt i dag og á orðið safii, sem er að verðmæti nokkur ])úsund krónur, en í það hefur verið j eytt innan við 1 000 krónum í uppliaflegt kaupverð. Það er UPPBYGGING SOFNUNAR j lieilu, liann er með þvi að full- nægja söfnunarþrá sinni, en jafnframt að skapa sér verð- mæti, ekki aðeins peningaverð- mæti til elliáranna, heldur jafnvel miklu fremur vcrð- mæti, sem hvorki mölur né ryð fá grandað. Safn sem hann lieldur við sem heilu með því að bæta í það öllum nýjum inerkjum og geta á rólegum kvöldstundum lífs sins skoðað þessi merki, rifjað upp minn- ingarnar i sambandi við þau og jafnvel farið að auka safn- ið með því að bæta við það liinum ýmsu gerðum af ein- stökum merkjum, ]). e. a. s. hinum ýmsu prentunum eða litarafhrigðum og þá einnig ó- dýrari afbrigðum merkjanna. Eftir því sem safnið á þennan hátt verður fullkomnara, því meiri ánægju veitir ]>að eig- anda sínum. Safnarinn fær sér þá líka oft sérstakar frí- merkjaskrár frá landinu sjálfu, sem skrá merki þessi miklum mun nákvæmar en hinar al- mennu frimerkjaskrár. Þannig er hann áður en hann kannski veit af þvi sjálfur orðinn hrot úr sérfræðingi á sviði þess lands, er hann hefur lagt rækt við að safna. Það er aðallega þetta, sem veitir frímerkja- söfnuninni gildi fyrir liinn fullorðna safnara og gefur honum fullnægjandi útrás fyr- ir söfnunarþrá þá, cr leyiiist með hverjum einstakling. Uppbygging Það er ekki einlilítt að láta unglinga aðeins safna þvi, sem þeir komast yfir af merkjum og síðan skipta við aðra, t. d. eins eitt dæmi sé tekið og rak- ið, þá cr um að gera að fram- kvæma það á þann hátt, að það verði ekki aðeins unglingnum til ánægju sem safnara þegar fram líða stundir, lieldur þarf það einnig að vera á þann liátt, að það geti alla vega orð- ið lionum eða henni til fjár- hagslegra verðmæta, ef við- komandi skyldi nú engan á- liuga liafa fyrir frimerkjasöfn- un seinna meir. Þá er markinu oftast nær að nokkru eða jafn- vel verulcgu lcyti náð. Fri- merkin, sem gefin hafa verið, liafa kannski ekki veitt full- komlega þá ánægju, er vonazt var eftir, en ])au hafa engu að síður orðið viðkomanda fjár- liagsleg stoð t. d. við að stofna heimili, sem var ]>á kannski engu minna virði eftir allt saman. Næst komum við svo að innkaupum og fleiru. Innkaup Þess eru mörg dæmi, að for- eldrar liafa keypt af frímerkja- verzlunum eða einstaklingum t. d. heilt safn af islenzka lýð- veldinu sem skírnargjöf eða þá scin fermingargjöf og síðan verið mcð fasta áskrit't að framhaldsútgáfu merkjanna, scm jafnóðum hefur verið hætt i safnið. Það eru t. d. ekki nema um fjögur ár síðan heppnir kaupendur gátu leng- ið lýðveldið heilt fyrir um 4 þúsund krónur, en nú í dag er það að verða um það hil tvöfalt að verðmæti. Hvaða banlci greiðir 100% vexti á fjórum árum? Ennfremur eru dæmi þess, að foreldrar eða skyldmenni því ekki aðeins um það að ræða, að þarna liafi viðkom- andi áskotnazt skemmtilegt safn til að hyggja upp á fri- merkjasöfnun sína, ef þess er óskað, heldur, ef viðkomandi skyldi nú engan áliuga hafa fyrir frímerkjasöfnun, þá er þarna um að ræða verðmæta- söfnun og ávöxtun peninga- gjafar, sem ekki var möguleg á annan liátt með svo háum vöxtum. (Úr bókinni „Furðu- lönd frímerkjanna“.) Ný frímerki. Nýtt frímerki var gefið ut 28. apríl s.l., að verðgildi kr. 13 rautt að lit, og kr. 14.50 gult að lit. Þetta cr Evrópu- frímerki 1969, teiknað af ítöl- unum Luigi Garberra og Gior- gio Belli. KRINGUM JÖRÐINA Lausn: 1. Egyptaland, 2. Ame- ríka, 3. Ítalía, 4. Frakkland og 5. England. 276
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.