Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1969, Blaðsíða 13

Æskan - 01.05.1969, Blaðsíða 13
*utt þangað fyrir nokkrum mánuðum. Birgir Bcntson hét mað- Ui'inn, að sögn bæði rithöfundur og tónskáld og liafði leitað 1Jugað út í sveit til þess að semja eitthvað merkilegt í ró og u:eði. Fólkið í Eystraþorpi gat sér margs til, en þó vissi enginn tyrir víst, hvað hann var að semja. Björg liafði séð nafn hans Uokkrum sinnum í dagskrá útvarpsins! — hann samdi tónverk, uu mjög var erfitt að skilja þau og skýra. Litil von var til, að 0l>! i þessu iitla þorpi mundi nokkru sinni skilja iist hans, en ■Uóðir hans kom oft í húðirnar og verzlunarfólki féll vel við hana. » hér stóð Birgir Bentson nú og virtist á að gizka 35 ára að ultlri og ef vel var að gáð, virtist hár hans ofurlítið farið að Srana yfir gagnaugunum, en svipurinn dapurlegur jafnskjótt og uun varð alvarlegur. Björg hafði heyrt skólastjórann segja, að U'gir Bentson væri mjög hæfileikamikill listamaður, en þó einn Peirra, sem ekki hefði náð hylli fjöldans. „Ógurleg er andans leið UPP á sigurliæðir," stóð víst einlivers staðar skráð. f'a,nia konan leit á son sinn áhyggjufull og sagði: „í hrein- uhilni sagt, Birgir, vildi ég helzt, að þú héldir áfram vinnu "nni. Ég er mjög leið yfir þessari truflun.“ »Fástu ekki um það, mamma. Þegar tvær svo indælar stúlkur 0,Ua hér, virðist mér sjálfsagt að nota tækifærið og kynnast Peún. Mér virðist fólkið liér ekki svo masgefið yfirleitt. Mér virð- lst líka sumir áiita mig undarlegan. En komið nú inn og við sWum fá okkur te.“ j hitlu síðar voru þær setztar á bekk við teborðið í vinnustofu ‘JUs. Flygill stóð við vegginn gagnvart þeim, alls staðar voru nótnahefti og bækur, úti í horni stóð skrifborð með hlaðahrúg- Ul»> en þó var mjög notalegt að vera þarna inni. »SegiS mér nú, hverjar þið eruð,“ sagði hann. „Ég veit þó, að ,10 cruð i lieimavistarskólanum og þá getið þið vissulega verið au*gðar.“ »Ja, ef við þyrftum ekki að taka px-óf,“ sagði Björg og brosti. »Allir vei'ða að taka einhvers konar próf fyrr eða síðar,“ sagði lann og benti út yfir allt sitt pappirsdót. „Litið þið nú á. Hér Slt ég og herst í hökkum við að semja nýja óperu. Ég verð að SU]nja bæði textann og liljómlistina sjálfur, því hvort tveggja sltai Cll vera mjög nýstárlegt. Ég lýk lienni, ef ég get. Það er ei'fiðara margur liyggur. Er þetta ekki lika próf?“ 1J*r sáu, að móðir lians virti hann aftur fyrir sér áliyggjufull. »n sagði: „Sonur minn vinnur mjög mikið, og liér er um kapp- auP við tímann að ræða. Hann tekur þátt í samkeppni um óper- Ul °g þarf að senda hana þangað, ef hann lýkur henni.“ , ann horfði mjög liugsandi fram fyrir sig, en sagði síðan. ” a’ °f ég lýk henni.“ »Ér nokkur ástæða til að efast um það?“ spurði Karen. . ’J'ctta er mjög erfitt verk og ég verð bæði að einbeita mér og v'Pangra mig. Elxki var nóg næði i borginni og þess vegna flutt- . 'u við hingað. Alltaf komu gestir — nei, afsakið, ég er eklxi að tþ1^1 ^kur, ]>u11 ég segi þetta, en i borginni komu þeir á öllum l,.."UlU dagsins. Ég átti víst of marga vini þar. Þeir komu til að ,e,lf;i váða hjá mér cða ræða málefni dagsins. Ég reyndi að kenna Plist og semja tónverk en það gat ekki átt sanileið. Ég varð að anSra mig algei'lega til að geta lielgað mig tónsmíðinni. Eins a*’ l)egar þið búið ykkur undir próf. Þá verðið þið að láta allt nua® lönd og leið, unz prófinu er lokið. Er þetta ekki satt?“ j ióvg kinkaði kolli til samþykkis og sagði síðan: „Jxí, vissu- Uga’ en erfitt er ]>að stundum.“ ^ »J:i, þvi trúi ég vel,“ sagði hann, „og þess vegna fluttum við VejlnÉt hingað. Við bjuggum á Austui'brú og oltkur leið mjög s'i ^.ar’ en ég kom engu frá þar. Tíminn leið við mas og lieim- nú 1111 ®lnn góðan veðurdag sagði ég svo við sjálfan mig: Jæja, máttu aldeilis taka þig saman i andlitinu, ef þú átt nokkurn aij,a :,ð geta sýnt fólki, lxvað í þér býr. Gerðu nu eitthvað með j. l)a=r hugmyndir, sem þér finnst ])ú húa yfir og alla þá , na’ seni þér finnst hljóma í sál þinni. Skiljið ])ið, livað ég ne,na?“ ”pf, lleld, að ég skilji yður,“ sagði Björg. » áið ykkur nú sandkökusneið," sagði móðir hans. Hann rétti út annan handlegginn, langan og sterklegan og greip tinnuöxina. Þá sagði Birgir Bentson brosandi: „Stundum spyr ég sjálfan mig að því, hvort móðir mín muni skilja, hvers vegna ég sit hér úti i sveit við að skrifa alls konar nótur á blað, nótur fyrir liljómlist, sem enginn muni nokkru sinni skilja og þvi síður kæra sig um.“ Nú varð dálítið vandræðaleg þögn. Björgu fannst hún vei'ða að brjóta isinn. „Ég lieyi'ði surnt af þvi, sem þér lékuð, þegar við vorum á leiðinni heim að húsinu. Mér fannst það hljórna yndis- lega. Hvaðan fáið þér þessar hugmyndir?“ „Þetta eru eklxi mínar lxugmyndir. Ég geri hara það, sem Goetlie sagði, að þyrfti að vera. Ég tek þær beint úr mannlífinu, þvi þar er nóg, sem vekur áliuga og athygli. Hver einasti hlutur á jörðinni á sér sögu og hver einasti rnaður gæti sagt sína sögu, ef liann aðeins vildi opna lijarta sitt og gi’eina frá atvikum sinum, reynslu og hugsunum. Þetta get ég auðveldlega sannað. Litið i kringum ykkur liér inni, og gætið að öllu þvi söguefni, sem liér er. Lítið svo út um gluggann og setjið ykkur fyrir lxug- skotssjónir alla ])á menn, sem um þetta landssvæði liafa gengið á liðnum öldum. Hér liafa þeir lifað gleði og sorg, leik og starf. Það væri liægt að gera livern hlut að söguefni, liversu ómerki- legur, sem hann virðist vera. Lítið á tinnuöxina á skrifborðinu minu.“ Hann rétti út annan liandlegginn, langan og stei’klegan, og greip tinnuöxina. Svo rétti liann þeim öxina, og Björg fór að skoða liana af mikilli athygli. Öxin var slétt, formfögur og gljá- andi. Hún hafði liingað til aðeins liugsað um þær sem forn- minjar og ekkert annað. Var ekki miklu meira virði að liugsa um, hvernig þær hefðu verið húnar til, livernig notaðar og hvernig lif 249
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.