Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1969, Blaðsíða 41

Æskan - 01.05.1969, Blaðsíða 41
Hver drengur og stúlka sem er getur eignast dálitla garð- holu. Það gerir ekkert til, þótt hún sé lítil, því betra er að hirða um hana. Því meiri vinna, sem 'ögð er í garðyrkjuna, því meira gefur garðurinn af sér. Það, sem þið verðið fyrst og fremst að hugsa um, er að girða land ykkar. Bæði til þess að þið vit- ið, hve langt jarðir ykkar ná og eins til þess að ekki verði á Þær ráðizt af spellvirkjum gróðursins, svo sem alls konar ðýrum. Þú stingur upp garðinn hieð skóflu. Bezt er að fylgja vissum reglum: 1. Grafðu góðan skurð fyrir arfa og rusl. 2. Stingdu rekunni langt nið- ur, en mundu að taka ekki of mikið á hana í einu. 3. Molaðu jafnharðan stærstu moldarhnausana. Það er mjög þýðingarmikið atriði, að stungið sé vel upp, og má ekki kasta til þess höndum. Það er nefnilega gert til að losa moldina fyrir rætur jurtanna. Þegar þú ert þúinn að grafa Vcrtn vandvirkur. svo sem 50 cm verður þú að fara yfir moldina með hrífu, eins langt niður og þú getur, og raka þurt grjóti og illgresi og er því öllu fleygt í skurðinn. Þegar þú ert búinn að fara svona yfir moldina, á hún að vera eins fín og púðursykur nið- ur á tíu cm dýpi. Því næst ferðu að skjpa nið- ur í garðinn. Þú notar snæris- spotta til þess að mæla fyrir götunum. Efsta moldarlag- inu er kastað út yfir beðin og jafnað með hrífu. í göturnar stráirðu sandi eða möl. Hafðu göturnar fáar og mjóar, svo ekki fari of mikið af moldinni til einskis. Hvað ætlarðu að rækta í garðinum þínum? Því verðurðu sjálfur að skera úr, en við ætl- um að gefa þér nokkur góð ráð, og þau eru að gá að þvl að rækta ekki eða sá of þétt. Á vræpokunum stendur oft- ast nær fyrirsögn um hve þétt má sá hverri tegund fyrir sig. En þú verður líka að gæta þess, að sá ekki of djúpt. Gert er ráð fyrir að fræið sé þakið jarð- lagi, sem ekki er þykkara en fræið sjálft. Gæta verður hinnar mestu nákvæmni með gróður- setninguna. Fyrst er borað fyr- ir holu, verður hún að vera svo djúp, að ræturnar gangi beint niður í hana, en þær brotni ekki, eins og sést á fyrri myndinni. (Bezt er að nota sams konar áhöld og sýnt er á myndinni). Þegar búið er að stinga plönt- unni niður I holuna sóparðu moldinni að henni með skófl- unni og þrýstir moldinni yfir ræt- urnar. Gættu þess, að kímblöð- in fari ekki undir moldina, þá rotna þau. Sáðu aldrei fyrr en farið er að hlýna í veðri, því annars kemur sáningin ekki að gagni. Mundu að vökva beðin vel og hreinsa arfann jafn- óðum og hann kemur upp. Og svo óskum við að vel megi vaxa og þroskast í garð- inum þínum í sumar og gaman væri að heyra frá þér með haustinu um starfið í garðinum og helzt að senda okkur myndir af garðinum og uppskerunni. *-■— \ in 7 r r /á 7 / Úr kvikmyndinni „Stúlkan með regnhlífarnar“ hp skal bioa þin Sungið af Hauki Morthens 0 1 á hljómplötunni „Með beztu kveðjum“ Komdu er vorar, þegar sólin i dalnum shin, Komdu aftur til min, ég skal bíða þin þegar vahna aftur óska-blómin min. þúsund daga og ncetur, ef þú verður min, Komdu er rnoldin angar, vekur allt sem grcer, þar til ást þín vaknar og i faðmi mér lífiÖ fagnandi af hamingju slccr. lif þitt bergmálar við hjarta mér. Allt þaö bezta er á ég, skal ég gefa þér, Komdu er sólin skin. allt ást sem brennur heitt i lijarta mér. Gleði svo að Ijómi fögru augun þín, Lalala . . . tryggð, sem aldrei að eilífu dvín. Ég skal bíða þin Og timinn liður, klukkan tifar, hjartað slœr. þar til ást þín vaknar og í faðmi mér Égfinn að stundin okkar fcerist óðum ncer, lif þitt bergmálar í hjarta mér. að ósk mín rcetist heitust, þegar hvilir þú aftur í faðmi mér. Hjördis Morthens. \ 277
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.