Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1969, Blaðsíða 59

Æskan - 01.05.1969, Blaðsíða 59
Um síoustu áramót voru liðin 10 ár frá því, að Cliff Richard sló fyrst í gegn í Eng- landi meo sinni fyrstu hljómplötu. Á þess- um 10 árum hafa komið frá honum 44 plöt- ur, og af þeim hafa 32 náð því að vera vik- um saman í fyrsta sæti vinsældalistans í Englandi og víða um heim. í Englandi einu hafa plötur hans selzt í yfir 12 milljónum eintaka á þessu tímabili. Auk söngsins hef- ur Cliff leikið í nokkrum kvikmyndum, sem hlotið haía miklar vinsældir. Cliff Richard er fæddur 14. október 1940. Utanáskrift hans er: Erni Eechard Lid. 8—11, Great Castle Street, London, W.I., England. Á toppnum í 10 ár Komið honum heim Bangsi veit ekki lengur hvaða leið hann á að fara. Getið þið nú ekki hjálpað honum heim 1 holuna sína? Það má ekki stökkva yfir þar sem vegurinn er lokaður og ekki fara tvisvar effir sama veginum. VEIZTU ÞAÐ? Hvers vegna er manni kaldara í þröngum fötum en víðum? Vegna þess að hlýleiki fata er að nokkru leyti kominn undir því, hve mikið loft geymist hreýfingarlaust milli þeirra og líkamans. Þetta loft er auðvitað ntinna, þegar fötin eru 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.