Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.05.1969, Qupperneq 59

Æskan - 01.05.1969, Qupperneq 59
Um síoustu áramót voru liðin 10 ár frá því, að Cliff Richard sló fyrst í gegn í Eng- landi meo sinni fyrstu hljómplötu. Á þess- um 10 árum hafa komið frá honum 44 plöt- ur, og af þeim hafa 32 náð því að vera vik- um saman í fyrsta sæti vinsældalistans í Englandi og víða um heim. í Englandi einu hafa plötur hans selzt í yfir 12 milljónum eintaka á þessu tímabili. Auk söngsins hef- ur Cliff leikið í nokkrum kvikmyndum, sem hlotið haía miklar vinsældir. Cliff Richard er fæddur 14. október 1940. Utanáskrift hans er: Erni Eechard Lid. 8—11, Great Castle Street, London, W.I., England. Á toppnum í 10 ár Komið honum heim Bangsi veit ekki lengur hvaða leið hann á að fara. Getið þið nú ekki hjálpað honum heim 1 holuna sína? Það má ekki stökkva yfir þar sem vegurinn er lokaður og ekki fara tvisvar effir sama veginum. VEIZTU ÞAÐ? Hvers vegna er manni kaldara í þröngum fötum en víðum? Vegna þess að hlýleiki fata er að nokkru leyti kominn undir því, hve mikið loft geymist hreýfingarlaust milli þeirra og líkamans. Þetta loft er auðvitað ntinna, þegar fötin eru 1

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.