Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1969, Blaðsíða 29

Æskan - 01.05.1969, Blaðsíða 29
 nNei og sei sei nei," sagði hinn. „Úlfur- lr|n hefur langtum fleiri.11 Nú urðu þeir svo ákafir að þræta um Þetta, að þeir settust flötum beinum á iörðina og tóku að telja hárin, sinn á hvoru skinni. En við vitum öll, að bæði hreindýr og úlf- ar hafa óskaplegan fjölda af hárum, og það niLin þurfa meira en lltinn tima til að telja Þau öll, enda sátu þeir dag eftir dag og nótt eftir nótt og töldu og töldu. ..Ég er viss um að hreindýrið hefur fleiri ^ór," sagði annar í sifellu. ..Úlfurinn skal hafa fleiri hár,“ tautaði hinn. Báðir voru þeir jafn þrjózkir og hvor- ugur gat fengið sig til að láta undan, svo þeir héldu áfram að telja þangað til þeir dóu báðir úr hungri. Svona fer fyrir þeim, sem eru svo heimsk- lr að eyða timanum í að vinna verk, sem eru til einskis nýt. Litla stúlkan h’að var einu sinni lítil stúlka. Hún var sv° löt og hugsunarlaus, að henni datt eldrei í hug að gera nokkurt handarvik, heldur eyddi hún öllum tímanum í að leika s®r að brúðunum sínum. Einu sinni seint um kvöld sat hún niður- s°kkin í þennan leik, og fór þá móðir henn- ar að sofa, en telpan var svo óþekk að hún 9®9ndi ekki að fara að hátta. Þarna sat “ún nú alein írammi við dyragættina. Allt 1 einu heyrði hún eitthvert þrusk í göngun- Urn. svo hún kipptist við og starði dauð- skelkuð fram í myrkrið. Gengur þá inn ofur- 'hll dvergur, og þegar hann er kominn elve9 að henni, sér hún að munnurinn á nenum er svo stór, að hann nær alveg út að eyrum. yÉg heiti Ikalek," sagði hann. „Taktu rúðurnar þínar og komdu með mér.“ ..Það get ég ekki, ég hefi ekkert á fæt- Urna,“ svaraði litla telpan, en hún hét Arnaka. ..Þú getur íarið í stígvélin hennar mömmu Þmnar,“ sagði Ikalek. Sve gengu þau út og beina leið að ^ykjuhaugnum. Þar stóðu þau í sömu spor- Urn, en eftir dálitla stund fóru þau að siga en9t, langt niður í. Þá sáu þau allt í einu Us, og £ þv[ voru bæði dyr og gluggar. ú)'/ergUr|nn |ma stúikan skriðu nú inn I húslS, og viti menn! Það er þá fullt af 1 um dvergsnáðum, sem allir eru að leika Ser að brúðum. þetta átti nú við Arnöku litlu. Hún tók til leika sér með þeim og sat við frá m°r9ni til kvölds. Næsta morgun, þegar foreldrar litlu stúlk- nar vöknuðu, sáu þau hana hvergi, og enginn hafði séð hana, stigvélin sín fann mamma hennar ekki heldur. Nú var farið að leita og leita, en það bar engan árangur svo þau héldu að litla stúlkan væri dáin og grétu bæði sárt og lengi. Svo leið og beið og vorið kom, og þá fóru foreldrarnir i veiðiför. Um haustið fluttu þau aftur heim I kofann sinn, og allan Jím- ann var Arnaka litla undir haugnum og lék sér með dvergunum af svo miklum ákafa, að henni kom aldrei dúr á auga. En eitt kvöldið verður hún allt í einu svo syfjuð, að hún tekur til að geispa og geispa þang- að til munnurinn á henni verður svo stór, að hann nær út undir eyru. Þá loksins seg- ist hún vilja fara heim. Dvergarnir sárbiðja hana að vera kyrra, en við það er ekki komandi. Hún labbar út úr húsinu, kemst upp úr haugnum og er von bráðar komin heim að kofa foreldra sinna. Þegar hún er komin inn I göngin, heyrir hún að ein- hver segir inni: „Hver getur það verið, sem er að ganga um frammi?" „Það getur enginn verið," svaraði hitt fólkið. En allt i einu þutu þau öll út í horn, þvi þeim varð svo bilt við, þegar kallað var framan úr göngunum: „Það er bara ég, það er hún Arnaka litla." „Nei, hvar hefurðu verið allan þennan tíma?r' hrópuðu allir einum rómi. „Ég var undir haugnum hjá dvergunum að leika mér að brúðum," sagði Arnaka. „En svo ætluðu þeir að láta mig sofa þar líka, og það vildi ég ekki." Mamma hennar fór á móti henni og sagði: „Jæja, þú ert þá komin heim, kerlingin." Og þegar þau fóru að gefa henni nánar gætur, sáu þau að ekki var allt með felldu, þvf munnurinn á henni náði alveg út að eyrum. Mamma hennar bjó um hana á skákinni, svo hún gæti sofnað. En þá hafði hún vak- að svo lengi, að hún var alveg búin að gleyma að loka augunum, svo mamma hennar tók tvær smáspýtur, lagði þær ofan á augnalokin á henni, og þá sofnaði Arn- aka litla. Nú svaf hún bæði vært og lengi, og þegar hún vaknaði aftur, varð hún dug- leg og iðin stúlka, og lét sér aldrei framar detta í hug að snerta á brúðum. Syrpa. — H. G. þýddi. Fjögurra ára gamall köttur i Tyrklandi hefur vakið mikla eft- irtekt kattaaðdáenda um viða veröld. Ferðamenn leggja nú leið sína þúsundum saman til þorps- ins Konya i Mið-Tyrklandi til þess að skoða fyrrnefndan kött, enda kannski ástæða til. Það merkilega við köttinn Pala er það, að hann getur tal- að. Hann ræður yfir orðaforða, sem er eðlilegur hjá þriggja ára barni, til dæmis getur hann sagt bæði mamma og pabbi, systir og Kamile, en það er for- nafn konu eigandans. Ferða- menn hlusta á köttinn í for- undran og taka rödd hans upp á segulband. Eigandinn segir, að kötturinn hafi byrjað að tala til þess að vekja á sér athygli, þvf að hann hafi verið afbrýði- HANN GETUR TALAÐ samur út í litið barnabarn, sem var á heimilinu. Vísindamenn eru nú teknir að koma til Konya til þess að rannsaka fyrirbærið, og heyrzt hefur, að til standi að fara með köttinn til höfuðborgar lands- ins, Istanbui, til írekari rann- sóknar. 265
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.