Æskan

Volume

Æskan - 01.05.1969, Page 19

Æskan - 01.05.1969, Page 19
»Velkominn, velkominn, bróðir!“ hrópaði systirin, og hinn hugrakki ung- lin8»r gekk á land. »Komdu með mér,“ sagði hún. Og hún tók í hönd lians og leiddi hann vegar um blómskrýddar grundir. Hún benti honum á purpuralitar hæð- llriar, sem bar við himin um sólarlag. Hún benti honum á blómin og 8rósin, sem hann hafði aldrei áður séð. Og það var unaður í lofti, sem fyllti h'rta unga mannsins gleði. Margt var af dýrum í skógunum og í vötnun- u'n var krökkt af fiski. En öll voru dýriri óttalaus og þegar ungi maðurinn u‘dgaðist, nudduðu þau sér upp við hann, líkt og hundarnir í kofanum hans, i>0 virtust þetta vera villidýr. ^ag eftir dag reikaði dáðrakki unglingurinn upp og niður eftir hinum iu 11 veiðilöndum og talaði við vinina, sem löngu áður höfðu yfirgefið kofa llauðu Mannanna. Allir voru hamingjusamir, létu fara vel um sig og buðu hann velkominn. a sagði systir hans: „Bróðir minn, nú verður þú að snúa aftur til þjóðar lunar! Þér var leyft að heimsækja Eyjar hinna Hamingjusömu, svo þú gætir 'Sluúð aftur og sagt þjóð þinni frá lífinu, sem bíður allra röskra baráttu- . Jm Éfi# B HARDY KRUGER er fæddur í Berlín 12. apríl. Faðir hans var verkfræðingur og Hardy ætlaði að feta í fótspor föður síns. En það fór á annan veg. Hann var ennþá ungur og gekk í gagnfræðaskóla, er hann lék í fyrstu kvikmyndinni. Að loknu stríðinu árið 1945 varð hann statisti í leikhúsi einu í Hamborg. Hann fékk seinna hlutverk í ágætum leikritum eins og „Glerdýrin", „Bus- stop“ og „Köttur á heitu blikk- þaki“ o. fl. Hann varð heims- frægur kvikmyndaleikari, þeg- ar hann lék í stríðsmyndinni „Aðeins einn komst undari'. IHBl! Ringo Starr mun á hausti komanda taka að sér nýtt kvik- myndahlutverk í nýrri mynd. Verður þetta þá önnur mynd- in, sem hann leikur í án félaga sinna úr hljómsveitinni frægu. Eitt annað aðalhlutverk hinnar væntanlegu kvikmyndar mun leikarinn frægi Peter Sellers, fara með.

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.