Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1969, Síða 20

Æskan - 01.10.1969, Síða 20
Tveir skíöamenn komu allt I einu brunandi á ofsahraða i átt til járnbrautarinnar. V' illi og Hannibal lögðu nú af stað til þess að komast á skíðasvæðið. Þeir þurftu að fara í þriggja tíma ferðalag með járnþraut upp í fjöll- in, og þegar þeir nálguðust Portillo fóru þeir í gegnum dal, sem var þakinn snjó. Villi benti hrifinn út um gluggann, er hann sá tvo skíðamenn koma með ofsahraða niður brekkurnar í átt til járnbrautarinnar. Hannibal virtist ekki eins hrif- inn. Ef til vill hefur hann verið að hugleiða, að það væri nokkuð gott að geta rennt sér svona á tveim fótum, en ekki jafnauðvelt á fjórum! Eitt af því fyrsta, sem vinirnir tveir veittu athygli í Portillo, var stórt og glæsilegt gistihús upp á sjö hæðir. Dyravörðurinn sagði Villa, að það hefði verið byggt fyrir hagnaðinn af ferðamönnunum, sem komu til heimsmeistarakeppninnar 1966. Villi og Hannibal fóru í nokkrar verzlanir, sem seldú skíðaútbúnað, og þegar þeir voru að horfa inn un1 einn gluggann, komu til þeirra tveir ungir drengif- Drengirnir höfðu lesið um ferðalög Villa og buðú honum og Hannibal að leiðbeina þeim. Villi þakkaði þeim kærlega fyrir þetta góða boð. Þeir flýttu sér allir að einni skíðalyftunni, og eftir að þeir höfðu keypt sér farmiða, biðu þeir eftir tómun'1 vagni. Stólar voru festir í langri röð við stálvír oQ héldu stöðugt áfram upp og niður. Stólarnir fóru nokkuð hratt, en drengjunum tókst þó fimlega að koma sér upp í þá hver á eftir öðrum ásamt Hannibal, og brátt voru þeir komnir hátt upP í fjallið. Þar hlupu þeir út og bjuggu sig nú til ÞesS að renna sér niður hlíðina. Villi fékk einn sleða og Hannibal annan, þeir fórLJ 436

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.