Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1969, Blaðsíða 20

Æskan - 01.10.1969, Blaðsíða 20
Tveir skíöamenn komu allt I einu brunandi á ofsahraða i átt til járnbrautarinnar. V' illi og Hannibal lögðu nú af stað til þess að komast á skíðasvæðið. Þeir þurftu að fara í þriggja tíma ferðalag með járnþraut upp í fjöll- in, og þegar þeir nálguðust Portillo fóru þeir í gegnum dal, sem var þakinn snjó. Villi benti hrifinn út um gluggann, er hann sá tvo skíðamenn koma með ofsahraða niður brekkurnar í átt til járnbrautarinnar. Hannibal virtist ekki eins hrif- inn. Ef til vill hefur hann verið að hugleiða, að það væri nokkuð gott að geta rennt sér svona á tveim fótum, en ekki jafnauðvelt á fjórum! Eitt af því fyrsta, sem vinirnir tveir veittu athygli í Portillo, var stórt og glæsilegt gistihús upp á sjö hæðir. Dyravörðurinn sagði Villa, að það hefði verið byggt fyrir hagnaðinn af ferðamönnunum, sem komu til heimsmeistarakeppninnar 1966. Villi og Hannibal fóru í nokkrar verzlanir, sem seldú skíðaútbúnað, og þegar þeir voru að horfa inn un1 einn gluggann, komu til þeirra tveir ungir drengif- Drengirnir höfðu lesið um ferðalög Villa og buðú honum og Hannibal að leiðbeina þeim. Villi þakkaði þeim kærlega fyrir þetta góða boð. Þeir flýttu sér allir að einni skíðalyftunni, og eftir að þeir höfðu keypt sér farmiða, biðu þeir eftir tómun'1 vagni. Stólar voru festir í langri röð við stálvír oQ héldu stöðugt áfram upp og niður. Stólarnir fóru nokkuð hratt, en drengjunum tókst þó fimlega að koma sér upp í þá hver á eftir öðrum ásamt Hannibal, og brátt voru þeir komnir hátt upP í fjallið. Þar hlupu þeir út og bjuggu sig nú til ÞesS að renna sér niður hlíðina. Villi fékk einn sleða og Hannibal annan, þeir fórLJ 436
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.