Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.10.1969, Qupperneq 57

Æskan - 01.10.1969, Qupperneq 57
 virtust byltingarnuMin liafa öll ráö boi'garinnar í bendi sér og afi enginn efi væri á |)\i, að bessi bvlting mundi breifiast út um landið. Henni væri beint gegn aðalsmönnunum og beir mundu missa völd og lif. betta var lýsing gestsins frá Paris á ástand- inu bar. Dóttir greifahjónanna, sem bét Danielle, bafði heyrt betta samtal úr felustað í skrifstofu fööur sins. I>é>tt ung væi’i afi árum, skynjaði hún |>egar ógnina í ástandi |>vi, er maðurinn lýsti, og varft sem lömuö af bræðslu. Hún lieyrfíi, að gesturinn ráfi- lagði föður hennar aö flýja til Knglands meö fjölskylduna, en greifinn svaraði b'í til, aö hann mundi ekki gera slikt, hann hefíSi ekkert að óttast, b'i að á óðali hans lieffti enginn liðið skort og aö engan ]>ar um slóðir mundi langa til að svipta sig efta fjölskyldu sína lifi. Skömmu eftir að gesturinn var farinn læddist Danielle óséð úr felustað sínum niftur í hallargarðinn. Hún var nýkomin út úr höllinni, begar hún heyrfii fötatak handan við Iiingirðingu. Nú heyrfii hún einnig samtal og svo heyrfii hún fótatak |>eirru greinilegar. Tveir menn voru |)arna á ferfi, og annar |)eirra virtist lialtra. Danielle kraup við girfiinguna og nú heyrfii hún greinilega, afi annar |>eirrn sagfii: „Vera má, afi ]>essi greifi hér sé gófiur maður, eins og |)ú segir, en samt sem áfiur er hann nú afialsmafiur og |>eir verfia allir settir i fangelsi. Vifi niunuin fá bændurna hér í kring til að gera uppreisn og vifi náum höllinni á okkar vald.“ Nú voru mennirnir komnir frant hjá handan limgirfiingar- innar. I>á stófi Danielle upp og hljóp sem fætur togufiu inn í höllina, en |>ar sátu foreldrar hennar nifiursokkin i alvarlegar samræfiur. Hún greindi beim mófi og másandi frá samtali mann- anna. Greifinn hlustafii mefi athygli og hleypti brúnum en sagfii sifian: „Kg verfi afi koma ykkur tafarlaust á öruggan stafi. bifi verfiifi afi flýja héfian strax i kvöld.“ „En hvafi um sjálfan |>ig?“ spurfii greifafrúin áhyggjufull. „Kg kem sífiar," svarafii hann. „Kn hvert getum vifi flúið?" „Ég mun útvega vkknr bátsfar til Englands og ég sendi mefi ykkur peninga til vifiskiptavina minna í London. Svo læt ég ykkur einnig hafa næga peninga til uppihalds ]>ar.“ Frúin leit í kringum sig í hinuin skrautlega sal og sagfii: „Einn hlut verfi ég |>ó afi taka mefi mér, og ]>uð er spegillinn, af l>vi afi ]>ú lézt smifia hann handa mér.“ Greifinn hrosti hlýlega og sagfii: „Eins og |)ú vilt. Eg skal láta g nga frá farangri ykkar og hafa vagn tilbúinn." Um kvöldifi var Danielle látin fara afi sofa á venjulegum tima, en vakin um mifinætti. Móðir hennar sagði henni afi fara á fætur <>g klæfia sig. Litla stúlkan reis upp, en brá heldur í brún, ]>egar ''ún sá bin ósjálegu og stögufiu föt, sem hún átti að klæfiast. Hún spurfii eftir fallega silkikjólnum, sem hún haffii verifi i nokkrum stundum áfiur. Mófiir hennar skýrfii fyrir henni, afi bær ættu afi dulbúast, svo afi enginn veitti ])eim athygli og bær yrfiu sifiur fyrir hindrunum á ferðalaginu. Hún var sjálf tlulbúin sem bóndakona í blettóttum og bættum kjól mefi dökk- bláa skýlu yfir hárinu, en jafnframt undrafiist Danielle yfir bvi, afi lienni haffii aldrei \ irzt andlit mófiur sinnar jafnfagurt °g nú.“ Birgir Bentson sló öskuna úr pipu sinni. Björg leit til Stínu, Se>n sat og horffii á hann, bæfii undrandi og hrifin. „betta er skemmtileg saga,“ sagfii Stina. „Hvafi gerfiist svo fleira ?“ „Spegillinn ]>arna var vissulega mefi i farangrinum, annars beffii bann ekki orðifi afialuppistaðan í ]>essari frásögn. En böldum nú áfram. begar Danielle haffii klæfizt, fóru l>ær út bakdy ramegin. bar beifi ]>eirra slitlegur vinnuvagn mefi göml- u»' dráttarhesti fyrir. Tjöld voru yfir vagninum til hliffiar gegn 'ætu. Greifinn kom og kvaddi konu sína og dóttur, klæddur Hún speglaði sig daglega. í dökka kápu og haffii barfiastóran batt á höfði. Sifian ók vagn- inn af stafi. ba>r voru aleinar, og greifafrúin reyndi afi tala glafilega vifi dóttur sina, ]x>tt i lágum hljófium væri, ]>ar sem hún sat í ekilssætinu mefi taumana i hendinni. En vifi glampa frá tunglinu sá Danielle |>ó, afi tár runnu nifiur kinnar mófiur hennar. Greifafrúin var kunnug á |>essum slófium, og |m>r óku sem leifi lá til borps vifi ströndina. bafi heitir St. Valery, og |>egar |>angafi kom, byrjufiu erfiðleikarnir fyrir alvöru. Vifi höfnina áttu ]>ær afi hitta enskan skipstjóra, sem greifinn |>ekkti og vissi afi mundi flvtja |>ær yfir til Englands. En margir byltingar- menn voru i bænum og ]>eir reyndu afi hindra afialsmenn i afi komast úr landi. betta var erfifiasti |)átfur ferfiarinnar, |>vi Danielle varfi afi hafa stjórn á hræfislu sinni, svo afi ekki kæmist upp uin ]ner. Hún gerfii sér grein fyrir hættunni og |>eirri ábvrgfi, sem á henni hvildi, svo afi flóttinn tiekist. bær óku eftir smærri götum í útjafiri borpsins, unz |>ær gátu fylgt sjónum til hafnarinnar, en ]>ar fundu ]>ær enska bátinn eftir tilvísun greifans. bier stönzufiu vifi hafnargarfiinn. bar kom skipstjórinn til ]>eirra og sagfii lágt: „Allt er lilbúifi. Ég skal flytja farangurinn um l>orfi.“ Nú sá greifafrúin fyrir vist, afi hrafibofii, sem greifinn haffii sent á undan |>eim, haffii getafi lokifi sínuin eriiidum. Hún steig nifiur úr vagninum en í ])'’i hili komu nokkrir menn hlaupandi nifiur afi höfninni og báru merki byltingarmanna á fötum sinum.“ „()!“ kallafii Stína. „Hvernig fór ]>ctta?“ Birgir tók pipu sina og trófi tóbaki í hana, en á mefian gaf 473
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.