Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1971, Blaðsíða 2

Æskan - 01.10.1971, Blaðsíða 2
72. árg. 10. tbl. Rltstjóri: GRÍMUR ENGILBERTS, rltstjórn: Lækjargötu 10A, simi 17336, heimasimi 12042. Framkvæmdastjóri: KRISTJÁN GUÐMUNDSSON, skrifstofa: Lækjargötu 10A, heimasimi 23230. Útbreiðslustjóri: Finnbogi Júliusson, skrifstofa: Lækjar- götu 10A, simi 17336. Árgangur kr. 380,00 innanlands. Gjaiddagi: 1. aprii. í lausasölu kr. 50,00 eintakið. — Utaná- skrift: ÆSKAN, pósthólf 14, Reykjavik. Útgefandi Stórstúka íslands. Prentun: Prentsmiðjan ODDI hf. Október 1971 PÍCUHHO. SÖGUR AF PICASSO Meistari Picasso liefur mjög gaman af að segja eftirfarandi sögu, sérstaklega nú i seinni tið, jregar frægfiarsól lians hef- ur skinifi hvað skærast. S.agan er á jiessa leið: Eitt sinn. ]>cgar Picasso var ungur og ó])ekktur málari i Paris, fékk hann allt i einu heimsókn. I’afi var gömul frænka hans, sem var komin alla leifi frá Spáni og bar hon- um beztu kveðjur frá fjölskyld- unni. Picasso hauð henni "inn í vinnustofuna, og kerla fór strax afi rýna i myndirnar. Hún hafði ekki lengi skoðað, þegar hún gekk að frænda sinum og sagði hvrst við hann: — Seg ])ú mér eitt, drengur minn. Veit hún mamma ]>ín, hvað ]>ú ert að gera hér i Paris? Pegar Picasso kom eitt sinn heim úr ferðalagi, liöfðu ]>jóf- ar hrotizt inn til hans og rænt og rpplafi pg brptið og braml- að. Hafa þjófarnir stolið nokkru vcrðmætu? spurði þjónn mcistarans. — Nei, bara lérefti, sem ég var ekki farinn að mála á, svar- aði Picasso og gnisti tönnurn af reiði. — Já, en hvers vegna eruð |>ér þá svona reiður, herra? stamaði þjónninn. - Jú, ]>að er einmitt ]>að, sem gerir mig svona bál- and- skoti vondan, lirópaði meistari Picasso. — Pessir blábjánar hreyfðu ekki einu sinni við myndunum mínum! Ef svo óliklega kynni að fara að ])ú kæmir einhvern tíma til Kina, mundir þú fljótlega kom- ast að raun um, að þar cr margt þveröfugt við ]>að, sem |>ú hefur vanizt að heiman. Hérna tekur maður ofan, seg- ir „góðan dag“ og tekur i hönd- ina á fólki þegar mafiur heils- ar þvi. En i Kina setur mafiur upp hattinn og tekur i liönd- jna á sjálfum sér. Við notum hvftan fatnað i mestu sumarhitunum og svart- an við hátiðleg tækifæri og jarðarfarir. Kinverjar nota hvítu fötin sín við jarðarfarir. En brúðar- og skirnarkjólar i Kina eru rauðir. í kinverskum skólum skrifa börnin með pensli en ekki með penna. I>au byrja línuna efst á blaöinu til hægri og skrifa svo stafaröðina beint niður, þannig að línurnar verða lóð- réttar en ekki láréttar. Við etum ábætinn siðast en súpuna fyrst. Kinverjar byrja á ábætinum og enda á súpunni. Okkur ]>ykir gott að hafa mjúkan kodda og góða fjaðra- dýnu i rúminu okkar. ■— Kin- verjar liggja á fjölum og nota „kodda“ úr tré eða postulini. Okkur finnst siðir Kinverja skritnir vegna þess að þeir eru öðruvisi en við höfum vanizt, en vitanlega mundu drengir og telpur frá Kina verða alveg eins hissa, ef þau sæju okkar siði. I raun og veru eru siðir og hættir ckki svo mikils virði. Pegar maður kynnist Kinverj- unum sjálfum, gleymir maður öllu þvi öfugsnúna, sem mað- ur tók mest eftir i fyrstu. Kin- verjar eru gamansamir, þeir eru mjög heimakærir og láta sér annt um ættingja sina, reyna að lifa í sátt við ná- grannana en vilja vera frjálsir og óháðir, og þeir vilja sýna öðrum fulla nærgætni. l’ess vegna ])vkir fólki vænt um þá. SKOTASAGA Skota nokkurn og konu hans, sem Anna hét, langaði ákaflcg# mikið til þess að fl'júga, rn vildu vitanlega ekki ]>urfa að borga allt of mikið fyrir það- I>au fóru að semja við flug" mann einn, sem sagðist taka 200 kr. fyrir 10 minútna flug- „I>að er allt of mikið,“ sagði Skotinn, „ég skal borga þár 100 krónur fyrir ló minútur, en alls ekki meira.“ Þeir þrefuðu nú lengi um verðið. Að lokum tók flugmanninum að leiðast þófið og sagði: „Jæja, ef þið steinþegið og látið ckkert i vkkur heyrast, hvað sem á gengur, meðan við erum uppi, þá skal ég fljuga með ykkur fyrir ekkert, en ann- ars verðið þið að borga 200 krónurnar refjalaust." Skotinn gekk að þessu. S'O settust ]>au öll upp i flugvélina og flugið hófst. Flugmaðurinn lék nú allar þær listir, sen> hægt er að leika með flugvél * loftinu og hlifðist ekki við. I>egar 15 minúturnar voru liðnar, lenti hann aftur og sagði við Skotann: I>að hevrðist aldrci svo mikið sem uml til þín, þú skuldar mér þess vegna ekkert." „I>að er rétt,“ sagði Skotinn, „en það lá nú samt við, að nief fataðist einu sinni.“ „Hvenær var það?“ spurði flugmaðurinn. „I>að var þegar Anna féll út' byrðis.“ Jólablaðið Þeir, sem eiga eftir aS greiSa áskriftargjald ÆSKUNNAR *yrir yfirstandandi ár, eru vinsamlega beSnir aS minnast þess, aS senda ber greiSslu strax! JólabjaSiS er næsta blaS, og verSur þaS mj°9 fjölbreytt aS efni. Kjörorðið er: ÆSKAIM FYRIR ÆSKUIMA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.