Æskan

Årgang

Æskan - 01.10.1971, Side 64

Æskan - 01.10.1971, Side 64
Renault 12. Enginn kaupir Renaulí eingöngu til þess að sýnast ....þó fallegur sé Fyrir íslenzkar Stærri hjól aðstæður Sterkara rafkerfi sérstaklega Hliðarpanna á undirvagni Öryggi 60 hestafla vél Skemmtilegir framhjóladrif aksturshæfileikar 4 gírar alsamhæfðir Þægindi gólfskipting sjálfstæð fjöðrun (gormur) á hverju hjóli, tveggja hraða rúðuþurrkur fótstigin rúðusprauta ný gerð af baksýnisspegli jafnt fyrir nótt sem dag. Öskubakkar í afturhurðum o.fl. Þessi atriði hér að ofan eru 12, þau hefði verið hægt a"ð hafa 24, jafnvel enn fleiri. Þess gerist ekki þörf, eftir áratuga reynslu af Renault. Leitið frekari upplýsinga. KRISTINN GUÐNASON KLAPPARSTÍG 25-27, SÍMI 22675 □ HEILSURÆKT ATLAS — æfingatími —15 mínútur á dag. Kerfið þarfnast m en9ra áhalda. Þetta er álitin bezta og M fljótvirkasta aðferðin til að fá mikinn vöðvastyrk, góða heilsu og fagran líkamsvöxt. Arangurinn mun sýna sig eftir vikutíma þjálfun. □ LÍKAMSRÆKT JOWETTS — leiðin til alhliða líkamsþjálfunar, eftir heimsmeistarann í lyftingum og glímu, George F. Jowett. Jowett er nokkurs konar áframhald af Atlas. Bækurnar kosta 200 kr. hvor, sendum í póstkröfu ef óskað er. Setjið kross við þá bók (bækur), sem þið óskið að fá senda. □ VASA-LEIKFIMITÆKI — þjálfar allan líkamann á stuttum tíma, sérstak- lega þjálfar þetta tæki: brjóstið, bakið og hand- leggsvöðvana (sjá meðf. mynd). Tækið er svo fyrir- ferðarlltið, að hægt er að hafa það f vasanum. Tæk- ið ásamt leiðarvísi og myndum kostar kr. 350,00. Sendið nafn og helmilisfang til: „LlKAMSRÆKT", pósthólf 1115, Reykjavfk. NAFN ................................................. HEiMILISFANG ......................................... ÞRÍHJÓLIN vinsælust og bezt. Varahlutaþjónusta

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.