Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1971, Blaðsíða 73

Æskan - 01.10.1971, Blaðsíða 73
ÁRGERÐ 1972 VOLKSWAGEN -1600 Volkswagen 1600 hefur verið endurbættur á hverju ári allt frá því að framleiðsla hans hóíst fyrir 10 árum. Tll dœmis: Tvöfalda bremsukerflð sem er þannig, að bregðist annað þá vlrkar hitt. Fjöðrunarútbúnaðurinn að aftan, sem jafn- ast á við það bezta, jafnvel i kappakstursbilum — öryggis- stýrisásinn, sem gefur eftir við högg. Útlitinu hefur ekki verð breytt til þess eins að „breyta til“ og 1972 árgerðin er engin undantekning frá þeirri stefnu V.W. Hins vegar hafa margvíslegar endurbætur verið gerðar á 1972 árgerðinni af V.W. 1600. — End- urbættar og styrktar hurðarlæsingar og útispeglar, svo er úival af nýjum glæsilegum litum. Nýtt öryggishjól — 4ra spæla. — Þurrkurofi og rúðusprauturofi eru nú staðsettir hægra megin á stýrisás. Endurbættar diskabremsur o. fl. o. fl. Þessar endurbætur kunna að virðast smávægilegar — en þó eru þær allar gerðar yður til þæginda. — Þegar svo allt kemur til alls, þá er athugandi hve marga bíla í þessum verðflokki þér finnið jafn vandaða og glæsilega að innri og ytri frágangi og Volkswagen. KOMIÐ SKOÐIÐ og KYNNIST - VOLKSWACEN - HEKLAhf Laugavegi 170—172 — Sími 21240. 71
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.