Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1971, Síða 74

Æskan - 01.10.1971, Síða 74
„Já, auðvitað get ég brotlð skúffu úr eldspýtustokk með hnefahöggi," svarar þú Ifklega, en — reyndu bara! Þetta er ekkl eins auðvelt og það sýnist vera, ef skúffan er látin vera á stokknum, eins og myndln sýnir. — Jafnvel sterkustu mönnum hefur mlstekizt, þótt ótrúlegt sé. EINFÖLD ÞRAUT Á leiðinnl helm úr mjólkur- búðinnl er Drési að brjóta heil- ann um, hvort þyngra sé, mjólk eða rjómi. Hvað haldlð þið? ■? ueio izas uu)ujo[j ge *jacJ je js?s Bo suja 'jjBuAcj je Uj^ipfp^ :Bu|ug?U JðSSI BOLLA Texti: Johannes Farestveit. Teikn.: Solveig M. Sanden 1. í þvi að Bjössi er að gefa Þrándi og Þrúðu langt nef, þar sem hann kemur að þeim á leið sinni á skólavörubilnum, fer billinn snögglega af stað aftur. Bjössi, sem er óviðbuinn, hendist á skólaspjald, sem er til hliðar við hann og þið sjáið hvernig fer. — 2. Bjössi getur ómögulega losað sig, því efnið á myndinni er liart og skerst inn í eyrun á honum. Bjössi, sem ekki hefur séð framhlið kennslu- myndarinnar, skilur ekkert í því, hvað allir hlæja mikið, sem mæta hilnum á veginum. — Bjössi er sem fyrr heldur óheppinn, og svona verður liann að vera og reyna að halda jafnvæginu, l>ar til billinn stanzar aftur. — 4. Að lokum koma þeir að skólanum og stanza við leikvöllinn. Það eru frimínútur og allir krakkarnir hópast utan um bilinn. Þau bókstaflega veina af hlátri, þegar þau koma auga á kennsluspjaldið og er það vist engin furða. Aumingja Bjössi, aldrei hefur hann lent i öðru eins I — 5. f sama bili kemur kennarinn og stekkur hlæjandi upp á hilinn og losar Bjössa við spjaldið. Þegar kennarinn snýr spjaldinu við og sýnir Bjössa hina liliðina, rennur loksins upp fyrir honum, livað þetta hefur vcrið sprenghlægilegt i — 6. „Kennarinn er vist ágætur, fyrst hann varð ekkert vondur," hugsar Bjössi, þegar hann horfir á eftir honum, þar sem liann fer skellihlæjandi með myndina inn i skólann. En nú kemur bilstjórinn og Bjössi verður að gefa skýringu á veru sinni á bilpallinum.

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.