Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1971, Blaðsíða 74

Æskan - 01.10.1971, Blaðsíða 74
„Já, auðvitað get ég brotlð skúffu úr eldspýtustokk með hnefahöggi," svarar þú Ifklega, en — reyndu bara! Þetta er ekkl eins auðvelt og það sýnist vera, ef skúffan er látin vera á stokknum, eins og myndln sýnir. — Jafnvel sterkustu mönnum hefur mlstekizt, þótt ótrúlegt sé. EINFÖLD ÞRAUT Á leiðinnl helm úr mjólkur- búðinnl er Drési að brjóta heil- ann um, hvort þyngra sé, mjólk eða rjómi. Hvað haldlð þið? ■? ueio izas uu)ujo[j ge *jacJ je js?s Bo suja 'jjBuAcj je Uj^ipfp^ :Bu|ug?U JðSSI BOLLA Texti: Johannes Farestveit. Teikn.: Solveig M. Sanden 1. í þvi að Bjössi er að gefa Þrándi og Þrúðu langt nef, þar sem hann kemur að þeim á leið sinni á skólavörubilnum, fer billinn snögglega af stað aftur. Bjössi, sem er óviðbuinn, hendist á skólaspjald, sem er til hliðar við hann og þið sjáið hvernig fer. — 2. Bjössi getur ómögulega losað sig, því efnið á myndinni er liart og skerst inn í eyrun á honum. Bjössi, sem ekki hefur séð framhlið kennslu- myndarinnar, skilur ekkert í því, hvað allir hlæja mikið, sem mæta hilnum á veginum. — Bjössi er sem fyrr heldur óheppinn, og svona verður liann að vera og reyna að halda jafnvæginu, l>ar til billinn stanzar aftur. — 4. Að lokum koma þeir að skólanum og stanza við leikvöllinn. Það eru frimínútur og allir krakkarnir hópast utan um bilinn. Þau bókstaflega veina af hlátri, þegar þau koma auga á kennsluspjaldið og er það vist engin furða. Aumingja Bjössi, aldrei hefur hann lent i öðru eins I — 5. f sama bili kemur kennarinn og stekkur hlæjandi upp á hilinn og losar Bjössa við spjaldið. Þegar kennarinn snýr spjaldinu við og sýnir Bjössa hina liliðina, rennur loksins upp fyrir honum, livað þetta hefur vcrið sprenghlægilegt i — 6. „Kennarinn er vist ágætur, fyrst hann varð ekkert vondur," hugsar Bjössi, þegar hann horfir á eftir honum, þar sem liann fer skellihlæjandi með myndina inn i skólann. En nú kemur bilstjórinn og Bjössi verður að gefa skýringu á veru sinni á bilpallinum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.