Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1971, Blaðsíða 48

Æskan - 01.10.1971, Blaðsíða 48
ÍSLENZKA C1 II O * Arngrímur flugsagan t ^ rLUU x Sigurðsson 1 Ljósm.: N. N. NR. 67 TF-RVR CATALINA Skrásett hér 11. júlí 1951 sem TF-RVR, eign Loftleiða hf. Hún hlaut nafnið Dynjandi. Hún var keypt í Atlanta, Ga., í april 1951. Hér var hún ætluð til farþega- og vöruflugs. Áður hafði hún flogið samtals 645 tima. Skrásetning í hernum: 44-37085. Hún var smíðuð 1943 hjá Vickers Ltd., Kanada. Raðnúmer: 332. Hún var seld til Kanada í júlí 1952 og skrásett þar sem CF- FKV. CANADIAN-VICKERS PBY-5A CATALINA (CANSO): Hreyflar: Tveir 1200 ha. Pratt & Whitney R-1830-92. Vænghaf: 31.72 m. Lengd: 20.80 m. Hæð: 5.62 m. Vængflötur: 130 m2. Farþegafjöldi: 20. Áhöfn: 3. Tómaþyngd: 9.350—9.450 kg. Hámarksflugtaksþyngd: 13.835 kg, á sjó 12.246 kg. Farflughraði: 225 km/t. Hámarkshraði: 320 km/t. Flugdrægi: 4.800 km. Hámarksflughæð: 7.315 m. 1. flug: 1940. NR. 68 TF-LBP AUSTER V. Skrásett hér 8. ágúst 1951 sem TF-LBP, eign Björns Pálssonar og Lárusar Óskarssonar. Hér var hún skráð til farþega-, vöru-, sjúkra- og Ijósmyndunarfiugs. Ljósm.: Konráð Konráðsson. Hún var smíðuð 1944/45 hjá Auster Aircraft Ltd., Leicester, Englandi. Framleiðslunr.: 1577. 7. ágúst 1952 seldl Lárus Slysavarnafélagi íslands sinn hlut i flugvélinni. 5. júlí 1954 afhenti Slysavarnafélag Islands og Björn Pálsson Slysavarnadeildunum á Norðurlandi og Rauða kross deild Akur- eyrar flugvélina til eignar og umráða. 13. ágúst 1955 kaupa flugvélina þeir Tryggvi og Jóhann Helgasynir á Akureyri (skr. 30. 9. 55). Flugvélinni var ekki flogið 1962—67, en í september 1967 keyptu hana þeir Jóhannes Fossdal, Jón Karlsson, Nils Gíslason og Hall- dór Antonsson. Flugvélin hafði þá verið yfirfarin og endurbætt TF-LBP var fyrsta flugvélin, sem hingað var keypt með sjúkra- Ljósm.: Arngrimur Sigurðsson. Arnsfrímur Si^urðsson T | 1 r-| 0g skúii j. sigurðsson skrifa um Islcnzkar ilugvelar 46
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.