Æskan

Volume

Æskan - 01.10.1971, Page 48

Æskan - 01.10.1971, Page 48
ÍSLENZKA C1 II O * Arngrímur flugsagan t ^ rLUU x Sigurðsson 1 Ljósm.: N. N. NR. 67 TF-RVR CATALINA Skrásett hér 11. júlí 1951 sem TF-RVR, eign Loftleiða hf. Hún hlaut nafnið Dynjandi. Hún var keypt í Atlanta, Ga., í april 1951. Hér var hún ætluð til farþega- og vöruflugs. Áður hafði hún flogið samtals 645 tima. Skrásetning í hernum: 44-37085. Hún var smíðuð 1943 hjá Vickers Ltd., Kanada. Raðnúmer: 332. Hún var seld til Kanada í júlí 1952 og skrásett þar sem CF- FKV. CANADIAN-VICKERS PBY-5A CATALINA (CANSO): Hreyflar: Tveir 1200 ha. Pratt & Whitney R-1830-92. Vænghaf: 31.72 m. Lengd: 20.80 m. Hæð: 5.62 m. Vængflötur: 130 m2. Farþegafjöldi: 20. Áhöfn: 3. Tómaþyngd: 9.350—9.450 kg. Hámarksflugtaksþyngd: 13.835 kg, á sjó 12.246 kg. Farflughraði: 225 km/t. Hámarkshraði: 320 km/t. Flugdrægi: 4.800 km. Hámarksflughæð: 7.315 m. 1. flug: 1940. NR. 68 TF-LBP AUSTER V. Skrásett hér 8. ágúst 1951 sem TF-LBP, eign Björns Pálssonar og Lárusar Óskarssonar. Hér var hún skráð til farþega-, vöru-, sjúkra- og Ijósmyndunarfiugs. Ljósm.: Konráð Konráðsson. Hún var smíðuð 1944/45 hjá Auster Aircraft Ltd., Leicester, Englandi. Framleiðslunr.: 1577. 7. ágúst 1952 seldl Lárus Slysavarnafélagi íslands sinn hlut i flugvélinni. 5. júlí 1954 afhenti Slysavarnafélag Islands og Björn Pálsson Slysavarnadeildunum á Norðurlandi og Rauða kross deild Akur- eyrar flugvélina til eignar og umráða. 13. ágúst 1955 kaupa flugvélina þeir Tryggvi og Jóhann Helgasynir á Akureyri (skr. 30. 9. 55). Flugvélinni var ekki flogið 1962—67, en í september 1967 keyptu hana þeir Jóhannes Fossdal, Jón Karlsson, Nils Gíslason og Hall- dór Antonsson. Flugvélin hafði þá verið yfirfarin og endurbætt TF-LBP var fyrsta flugvélin, sem hingað var keypt með sjúkra- Ljósm.: Arngrimur Sigurðsson. Arnsfrímur Si^urðsson T | 1 r-| 0g skúii j. sigurðsson skrifa um Islcnzkar ilugvelar 46

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.