Æskan

Årgang

Æskan - 01.10.1971, Side 62

Æskan - 01.10.1971, Side 62
RAFMAGNS — sem hægt er að breyta og: stækka í það óendanlega. Þér getið gert eftirlíkingu af Monte Carlo bilabrautinni, Silverstone, Spa, Selbring og öllum öðrum bílabrautum veraldar og sviðsett raunverulegan kappakstur, sem þér stjórnið sjálfur, og og þér getið keppt við kunningjann í kappakstri á hvaða bílabraut sem er. 40—50 mismun- andi gerðir af bílum eru fáanlegar og á annað hundrað mismunandi gerðir af teinum. KYNNIST SCALEXTRIC frægustu bílabraut veraldar Það nýjasta hjá SCALEXTRIC er handstýring, sem gefur ótrúlega skemmtilega möguleika. Heildsölubirgðir Heildverzlun Ingvars Helgasonar Vonarlandi við Sogaveg — Símar 84510 og 84511 60

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.