Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1971, Blaðsíða 61

Æskan - 01.10.1971, Blaðsíða 61
Iþróttafréttamaður íþróttaljósmyndari Tæplega 20 bréf bíða núna hjá þessum Þætti og verða þvi bréfritarar að hafa þol- inmæði, þótt ekki fái þeir svar strax. 1 bréfi frá P. K., Seltjarnamesi, segir svo: ..Ég hef alltaf lesið þáttinn „Hvað viltu verða?“ því að ég hugsa mikið um, hvað ®9 aetti helzt að læra meira. Ég er 15 ára, lauk unglingaprófi i vor og hef mestan áhuga á að starfa við íþróttir eða eitthvað 1 sambandi við þær, helzt íþróttafréttaritari, 'Þróttaljósmyndari eða íþróttakennari. — Er nauðsynlegt að taka gagnfræðapróf til Þess að læra eitthvað af þessu? Er ekki frekar erfitt að fá starf sem íþróttafrétta- ritari?" Um íþróttakennslu og íþróttakennara- nám var rætt í þessum þætti i marzblaði Æskunnar 1970. Þar segir, að aldurstak- tnark sé 18 ár og námstimi 9 mánuðir. ^Þróttakennaraskólinn er á Laugarvatni. — '-•ndirbúningsmenntun er miðskólapróf. íþróttafréttaritari þarf, eins og aðrir hlaðamenn, að hafa gott vald á íslenzkri tungu, og nokkur kunnátta í erlendum mál- Ufn er nauðsynieg. Hann þarf að hafa „lipr- an penna“ og vera fljótur og ötull við efnissöfnun. Nauðsynlegt er einnig, að hann þekki sem bezt allar leikreglur þeirra íþrótta, sem hann skrifar um, og dómgreind hans þarf að vera í bezta lagi. Hann þarf — eins og títt er um blaðamenn — að tala við marga, og skiptir því miklu máli, að hann hafi lipra framkomu og sé laginn i viðtölum. Vinnutími fréttaritara er oft óreglulegur og kostar oft mikla snúninga og ferðalög, en segja má, að starfið sé skemmtilegt og þroskandi. Ekki hefur ákveðinnar skólamenntunar verið krafizt af þeim, sem gerast vilja blaðamenn, en stúdents- eða kennarapróf eru talin mjög æskileg menntun blaða- manna. Venjulega er það svo, að þeir unglingar, sem þetta starf vilja reyna, eru teknir til reynslu við eitthvert blaðið í nokkurn tíma. Blaðamannaskólar eru til viða erlendis, t. d. á Norðurlöndunum. íþróttafréttaritari gæti auðvitað einnig ver- ið iþróttaljósmyndari, þótt venjulega sé það svo, að blaðaljósmyndararnir sjá um að taka fréttamyndir á íþróttamótum og kapp- leikjum. Nú veit ég ekki, P. K., hvort þú átt Ijós- myndavél, en ef svo er, þá ættir þú að reyna að taka myndir af íþróttaviðburðum, t. d. knattspyrnuleikjum og frjálsum iþrótt- um. Síðan skaltu spreyta þig á því að semja texta við þessar myndir. Vertu ekk- ert feiminn við að bjóða blöðunum myndlr til birtingar, ef þér finnst myndir þínar vera góðar, en sæmilega skýrar verða þær að vera, svo að þær prentist vel. Elnnig gætir þú æft þig I því að skrifa upp lýsingu á knattspyrnukappleik strax að honum lokn- um, og svo getur þú borið þína ritgerð saman við umsögn blaðanna. Svo kemur hér svar til Guggu: Nei, ekki þarf neina sérstaka undirbúningsmenntun til þess að gerast skipsþerna, þótt ekki sé því að neita, að góð almenn menntun, t. d. gagnfræðapróf eða landspróf, er æskileg i því starfi ekki síður en öðrum. Prúð fram- koma og lagni í því að umgangast fólk munu vera góðir kostir þeirrar stúlku, sem gerast vill skipsþerna. Æskilegur aldur þeirra er 20—50 ár. G. H. Af samanlögðu yfirborðl allr- ar jarðarinnar eru 71% vatn, en sé miðað við rúmmál hennar, er vatn aðelns 1/800 hluti henn- Vatnið ar, þó að vatnsmagnið sé alls 1.350 milljónir teningsmetra. Menn fá nokkra hugmynd um þetta vatnsmagn viti maður, að það mundi taka 2500 ár að tæma höfin gegnum afrennsli, sem aðeins hleypti einum ten- ingsmetra í gegnum sig á mín- útu. Svo sem kunnugt er inni- í hafinu heldur sjórinn um 3,5% sait. Hugsi maður sér, að allt vatnið gufaði upp, mundi saltið mynda lag á hafsbotninum, sem væri 60 metrar á þykkt. Mikið gull er í hafinu, eða svo mikið, að unnt væri að gefa hverju manns- barni á jörðinni gulltening, sem væri 30 cm á hvern kant, en kostnaðurinn við að vinna slík- an gullmola úr sjónum væri langt umfram verðgild! hans. L 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.