Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1971, Blaðsíða 57

Æskan - 01.10.1971, Blaðsíða 57
HEIMILISBÓK ÆSKUNNAR f- % tsk. pipar Salt, cf þörf Rcrist I>voið kartöflurnar og afhýð- íö hráar, skerið hverja kartöflu i 2—3 liluta og sjóðið ]>ær i 10—15 min. Hellið vatninu af. Merjið kartöflurnar i pottinum eða hrærið í hrærivél ásamt smjörliki, sykri og mjólk, |>ar til ]>ær eru jafnar og vel komn- ar i mauk. Hitið að suðumarki og kryddið eftir smekk. GRÆNKÁLSSÚPA 1 I vatn 4—6 súputeningar 200 g gulrætur 100 g hlaðlaukur 1—2 tsk. salt 100 g grænkál Hreinsið og skerið grænmet- ið i ]>unnar sneiðar. Sjóðið sam- an vatn, súputeninga, gulrætur, blaðlauk og salt i 10—15 min. Klippið grænkálið ásamt grænu blöðunum af hlaðlauknurn út i súpuna, og látið suðuna koma aðeins upp aftur. Berið súpuna fram mcð heitu ostabrauði. HVÍTKÁLSSÚPA 1 1 vatn 100 g hvitkál 4—(> súputeningar 2 msk. hveiti 2 insk. smjörliki 1 egg '■• tsk. salt Smátt brytjað livitkál látið út i sjóðandi heitt vatnið og soðið i 5—ff min. Súputening- unum bætt i.Smjörliki og hveiti hra rt sainan, látið út i og soð- ið í 5 inín. Kggið og salatið hrært vel i súpuskáiinni og súpunni jafnað ]>ar út i smátt og smátt. Súpur sem jafnaðar eru með eggjum mega ekki sjóða eftir að eggin cru komin i ]>ær. Kgginu má sleppa og nota 2 insk. af rjóma i stað- inn. HRÁTT SALAT 1 blómkálshöfuð 100 g hvítkál 1 gulrófa 2 msk. púðursykur Safi úr 1 sitrónu 4 dl súrmjólk Nokkur græn salatblöð Hreinsið og rifið kál og rót'u á grófu rifjárni. Blandið sykri, súrmjólk og sitrónusafa saman. Þvoið grænu salatblöðin, rað- ið þeim meðfram skálarharm- inum, látið rifna grænmetið i skálina og hellið siðast súr- mjólkurblöndunni yfir. Ath. Pegar salatblöðin eru þvegin, ]>arf að gera |>að var- lega úr köldu, rennandi vatni og leggja ]>au á hreint stykki eða eldhúspappir. Hrá salöt er bezt að búa til rétt áður en ]>au cru notuð. Ef nefndar tegundir eru ekki allar til, má nota agúrku eða meira af hvit- kálinu o.s.frv. Þórunn Pálsdóttir: Svör til „kokks" „Kokkur" á 40 tonna bát frá Suðurnesjum biður um ná- kvæmar uppskriftir af venju- legum mat, sein luegt er að matreiða um borð, við ]>:er aðstæður, sem þar eru. Kinnig óskar „kokkur“ eftir nákvæm- um vinnuaðferðum og jafnvel að ]>ess sé gctið, livaða áhöld eigi að nota liverju sinni. Nú verður rcvnt að uppfylla ósk- ir „Kokks“. Gott er að hafa eftirfarandi reglur i liuga: Skipulagning og niðurröðun. Lesið uppskriftina gaumgiefi- V 0 lega yfir, áður en j)ið byrjið matreiðsluna. Skipuleggið verkið. Akveðið hvaða áhöld eru heppilegust. Temjið ykkur reglusemi. Notið pottaleppa, en ekki hlautan horðdúk eða hand- klæði. hurrkið af horði og gólfi jafnóðum og sullast út. Látið vatn i skálar og potta eftir notkun. Hafið hvern hlut á réttum stað. Varizt óþarfa eyðslusemi. Notið sleikju til að ná innan úr mataríiátum. Gætið timans Ofsoðinn matur eða hrár matur er ekki frambærilegur. Minnk- ið strauminn, l>egar sýður i pottinum. bað er nægilegt, að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.