Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1971, Síða 57

Æskan - 01.10.1971, Síða 57
HEIMILISBÓK ÆSKUNNAR f- % tsk. pipar Salt, cf þörf Rcrist I>voið kartöflurnar og afhýð- íö hráar, skerið hverja kartöflu i 2—3 liluta og sjóðið ]>ær i 10—15 min. Hellið vatninu af. Merjið kartöflurnar i pottinum eða hrærið í hrærivél ásamt smjörliki, sykri og mjólk, |>ar til ]>ær eru jafnar og vel komn- ar i mauk. Hitið að suðumarki og kryddið eftir smekk. GRÆNKÁLSSÚPA 1 I vatn 4—6 súputeningar 200 g gulrætur 100 g hlaðlaukur 1—2 tsk. salt 100 g grænkál Hreinsið og skerið grænmet- ið i ]>unnar sneiðar. Sjóðið sam- an vatn, súputeninga, gulrætur, blaðlauk og salt i 10—15 min. Klippið grænkálið ásamt grænu blöðunum af hlaðlauknurn út i súpuna, og látið suðuna koma aðeins upp aftur. Berið súpuna fram mcð heitu ostabrauði. HVÍTKÁLSSÚPA 1 1 vatn 100 g hvitkál 4—(> súputeningar 2 msk. hveiti 2 insk. smjörliki 1 egg '■• tsk. salt Smátt brytjað livitkál látið út i sjóðandi heitt vatnið og soðið i 5—ff min. Súputening- unum bætt i.Smjörliki og hveiti hra rt sainan, látið út i og soð- ið í 5 inín. Kggið og salatið hrært vel i súpuskáiinni og súpunni jafnað ]>ar út i smátt og smátt. Súpur sem jafnaðar eru með eggjum mega ekki sjóða eftir að eggin cru komin i ]>ær. Kgginu má sleppa og nota 2 insk. af rjóma i stað- inn. HRÁTT SALAT 1 blómkálshöfuð 100 g hvítkál 1 gulrófa 2 msk. púðursykur Safi úr 1 sitrónu 4 dl súrmjólk Nokkur græn salatblöð Hreinsið og rifið kál og rót'u á grófu rifjárni. Blandið sykri, súrmjólk og sitrónusafa saman. Þvoið grænu salatblöðin, rað- ið þeim meðfram skálarharm- inum, látið rifna grænmetið i skálina og hellið siðast súr- mjólkurblöndunni yfir. Ath. Pegar salatblöðin eru þvegin, ]>arf að gera |>að var- lega úr köldu, rennandi vatni og leggja ]>au á hreint stykki eða eldhúspappir. Hrá salöt er bezt að búa til rétt áður en ]>au cru notuð. Ef nefndar tegundir eru ekki allar til, má nota agúrku eða meira af hvit- kálinu o.s.frv. Þórunn Pálsdóttir: Svör til „kokks" „Kokkur" á 40 tonna bát frá Suðurnesjum biður um ná- kvæmar uppskriftir af venju- legum mat, sein luegt er að matreiða um borð, við ]>:er aðstæður, sem þar eru. Kinnig óskar „kokkur“ eftir nákvæm- um vinnuaðferðum og jafnvel að ]>ess sé gctið, livaða áhöld eigi að nota liverju sinni. Nú verður rcvnt að uppfylla ósk- ir „Kokks“. Gott er að hafa eftirfarandi reglur i liuga: Skipulagning og niðurröðun. Lesið uppskriftina gaumgiefi- V 0 lega yfir, áður en j)ið byrjið matreiðsluna. Skipuleggið verkið. Akveðið hvaða áhöld eru heppilegust. Temjið ykkur reglusemi. Notið pottaleppa, en ekki hlautan horðdúk eða hand- klæði. hurrkið af horði og gólfi jafnóðum og sullast út. Látið vatn i skálar og potta eftir notkun. Hafið hvern hlut á réttum stað. Varizt óþarfa eyðslusemi. Notið sleikju til að ná innan úr mataríiátum. Gætið timans Ofsoðinn matur eða hrár matur er ekki frambærilegur. Minnk- ið strauminn, l>egar sýður i pottinum. bað er nægilegt, að

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.