Æskan

Årgang

Æskan - 01.10.1971, Side 50

Æskan - 01.10.1971, Side 50
og annað um Ijósmyndun Margir Ijósmyndarar leita eftir myndum úr þeirri veröld, sem er næstum ósýnileg berum augum. Þar er oft að finna geysimikla fegurð í formi og litum. Þessi mynd er af tveimur maurum að kljást. Venjulegar myndavélar eru notaðar við slíkar tökur ásamt hjálpar- tækjum, sem ekki eru sérlega dýr. Hvernig er þetta gert? Hvernig er hægt að ná svona mynd af stangarstökkv- ara? Það er einfalt, ef maður á góð tæki! Ljósmynd- arinn setur Ijósmyndavél með mótor rétt hjá kassanum. þar sem stöngin skorðast, og frá vélinni liggur 10 metra löng snúra. Þegar stangarstökkvarinn er að hefja stökkið, þá fer mótorimj af stað og vélin tekur myndir í sífellu, og ein mynd hlýtur að verða verulega góð! mánaðarins Graffskar Munið að senda þættin- um beztu og skemmtileg- ustu myndirnar ykkar. í hverjum þætti verður val- in mynd mánaðarins og greidd 500 króna verð- laun. Það getur verið gaman að gera grafískar Ijósmyndir, sér- staklega ef fyrirmyndin er ein- föld og sterk í formi. Slíkar myndir er hægt að gera á ein- faidan máta: Mynd er fyrst stækkuð á hörðustu gráðu af stækkunarpappír; síðan er su mynd lögð ofan á annað blað af stækkunarpappír (myndflötur gegn myndfleti) og lýst I gegn- um pappírana báða í ákveðinn 48

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.