Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1971, Blaðsíða 50

Æskan - 01.10.1971, Blaðsíða 50
og annað um Ijósmyndun Margir Ijósmyndarar leita eftir myndum úr þeirri veröld, sem er næstum ósýnileg berum augum. Þar er oft að finna geysimikla fegurð í formi og litum. Þessi mynd er af tveimur maurum að kljást. Venjulegar myndavélar eru notaðar við slíkar tökur ásamt hjálpar- tækjum, sem ekki eru sérlega dýr. Hvernig er þetta gert? Hvernig er hægt að ná svona mynd af stangarstökkv- ara? Það er einfalt, ef maður á góð tæki! Ljósmynd- arinn setur Ijósmyndavél með mótor rétt hjá kassanum. þar sem stöngin skorðast, og frá vélinni liggur 10 metra löng snúra. Þegar stangarstökkvarinn er að hefja stökkið, þá fer mótorimj af stað og vélin tekur myndir í sífellu, og ein mynd hlýtur að verða verulega góð! mánaðarins Graffskar Munið að senda þættin- um beztu og skemmtileg- ustu myndirnar ykkar. í hverjum þætti verður val- in mynd mánaðarins og greidd 500 króna verð- laun. Það getur verið gaman að gera grafískar Ijósmyndir, sér- staklega ef fyrirmyndin er ein- föld og sterk í formi. Slíkar myndir er hægt að gera á ein- faidan máta: Mynd er fyrst stækkuð á hörðustu gráðu af stækkunarpappír; síðan er su mynd lögð ofan á annað blað af stækkunarpappír (myndflötur gegn myndfleti) og lýst I gegn- um pappírana báða í ákveðinn 48
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.