Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.10.1971, Qupperneq 58

Æskan - 01.10.1971, Qupperneq 58
HE\WUUSBÓK Æ.SKUNNAR suða haldist við. Mikil suða í pottinum er aðeins til að eyða rafmagni eða þeim hitagjafa, sem notaður er, að óþörfu, auk þess sem maturinn brennur frekar við, ef hitinn er of mik- ill. Temjið ykkur góðar vinnu- stellingar, verið t. d. ekki bogin í baki við eldhússtörfin og not- ið sæti, þegar hægt er. Notið kraftana rétt. Bragðið matinn með skeið, eins og konan gerir, en súpið ekki á sleifinni, eins og maður- inn gerir hér á myndinni. KJÖTSÚPA (f. 5 sjómenn) 2 I vatn 2 kg súpukjöt 1*4 msk. salt *4 kg kartöflur öOO g gulrófur 200 g gulrætur 100 g hvítkál % dl risgrjón 1. Látið vatn og salt i það stóran pott, að hann sé ekki meira en hálfur. Hitið i suðu. 2. Þvoið kjötið vel úr köldu vatni. Fjarlægið hár og kirtla með hnif. 3. Látið kjötið út í pottinn og biðið á meðan suðan kemur upp, þá myndast froða, sem þið skulið taka með gata- spaða. 4. Látið hlemminn á pottinn, minnkið strauminn og sjóð- ið kjötið í 25 mínútur. 5. A meðan kjötið sýður hreinsið þið grænmetið á eftirfarandi hátt. Burstið gulrófur, gulrætur og kart- öflur úr köldu, rennandi vatni eða úr tveimur vötn- um, ef litið er um vatn. Látið hvitkálið i kalt vatn í stóra skál. 6. Afhýðið gulrófur og kar- töflur og skafið gulrætur, ef með þarf. Leggið allt i vatnið hjá kálinu. Þvoið grjónin á sigti. 7. Skerið gulrófur i 2—4 hluta, kartöflur í 2 hluta, gul- rætur i sneiðar og hvítkálið i litla bita. 8. Þegar kjötið hefur soðið í 25 mín. látið þið allt græn- metið út i ásamt grjónun- um og sjóðið allt i 20 min. Munið að auka strauminn, ]>egar grænmetið er látið i pottinn og minnka siðan aft- ur, þegar suðan kemur upp. 9. Takið kjöt og kartöflur upp með gaffli og berið fram á fati og berið súpuna fram i skál. KJÖT t KARRÝ m/rísgrjónum 114 1 vatn 2 kg kjöt (smátt höggvið) 1 msk. salt 6—8 gulrætur Sósa: 6 dl kjötsoð 4 msk. hveiti 2 dl. mjólk eða vatn 1 tsk. karrý HeWUUSBÖK Æ.SKUUNKR 1. Látið vatnið og saltið kom- ast að suðu. 2. Þvoið kjötið á sama hátt og i kjötsúpu. 3. Látið kjötið í pottinn, veið- ið froðuna af og sjóðið kjöt- ið í 45 minútur. 4. Hreinsið gulræturnar á sama hátt og fyrir kjötsúpuna og sjóðið þær með kjötinu sið- 1. ustu 20 mínúturnar. 5. Takið allt til í sósuna, nema soðið. Látið mjólkina í hristiglas eða krukku, bætið hveitinu og karrýinu út i, hristið vel saman og látið híða um stund. 6. Raðið Ujötbitunum á fat og gulrófunum yfir. 7. Hellið jafningnum út i rétt mælt soðið og látið suð- una koma upp. Ath. Karrý- inu má sleppa, þá er sósan liöfð hvit á litinn, en eins að öðru leyti. Þá heitir rétt- urinn kjöt m/grænmeti og er þá rétt að bæta við fleiri grænmetistegundum. SOÐIN RÍSGRJÓN 4 dl vatn 1 tsk. salt 114 dl risgrjón 1. Þvoið grjónin i sigti og lát- ið í sjóðandi saltvatnið. 2. Sjóðið grjónin undir j)éttu loki í 12 minútur. 3. Takið pottinn af hitanum og hafið hlemminn á næstu 15 mín. Grjónin eiga að vera heil og þurr. Berið grjónin fram sér i skál. SMÁSTEIK (f. 5 sjómenn) 1 kg beinlaust kjöt (nauta- lirossa- eða kindakjöt) 1—2 laukar 5—6 gulrætur eða 1—2 gulrófur (> msk. liveiti 2 tsk. salt 14 tsk. pipar 100 g smjörlíki 9 dl vatn Sósulitur eftir þörfum Þerrið kjötið með eldhús- pappír og þvoið gulræt- urnar. 2. Skerið kjötið í litla bita á stærð við súputening og gul- ræturnar i sneiðar. 3. Skerið laukinn i sneiðar og brúnið i smjörlikinu á pönnu. Gætið þess að brenna ekki laukinn. Takið lauk- inn af pönnunni og geymið á diski. 4. Blandið saman hveiti, salti og pipar, veltið kjötinu úr blöndunni og brúnið á pönn- unni. Brúnið aðeins einn fjórða af kjötinu í einu á pönnunni. 5. Látið kjöt, vatn, lauk og gulrætur í pott og sjóðið i 25—45 min. Suðutiminn fer eftir aldri skepnunnar. Fol- alda-, alikálfa- og lambakjöt þarf aðeins 25 mín. suðu. Berið hrærðar kartöflur með sér í skál. ATH. Notið steikarspaða til að snúa kjötinu við á pönn- unni, en ekki hníf. Hnífurinn rispar pönnuna um leið og bitið fer úr honum. HRÆRÐAR KARTÖFLUR 1 kg kartöflur 2—3 dl vatn 1 tsk. salt 2—3 dl mjólk 100 g smjörliki 1 msk. sykur V.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.