Æskan

Årgang

Æskan - 01.10.1971, Side 58

Æskan - 01.10.1971, Side 58
HE\WUUSBÓK Æ.SKUNNAR suða haldist við. Mikil suða í pottinum er aðeins til að eyða rafmagni eða þeim hitagjafa, sem notaður er, að óþörfu, auk þess sem maturinn brennur frekar við, ef hitinn er of mik- ill. Temjið ykkur góðar vinnu- stellingar, verið t. d. ekki bogin í baki við eldhússtörfin og not- ið sæti, þegar hægt er. Notið kraftana rétt. Bragðið matinn með skeið, eins og konan gerir, en súpið ekki á sleifinni, eins og maður- inn gerir hér á myndinni. KJÖTSÚPA (f. 5 sjómenn) 2 I vatn 2 kg súpukjöt 1*4 msk. salt *4 kg kartöflur öOO g gulrófur 200 g gulrætur 100 g hvítkál % dl risgrjón 1. Látið vatn og salt i það stóran pott, að hann sé ekki meira en hálfur. Hitið i suðu. 2. Þvoið kjötið vel úr köldu vatni. Fjarlægið hár og kirtla með hnif. 3. Látið kjötið út í pottinn og biðið á meðan suðan kemur upp, þá myndast froða, sem þið skulið taka með gata- spaða. 4. Látið hlemminn á pottinn, minnkið strauminn og sjóð- ið kjötið í 25 mínútur. 5. A meðan kjötið sýður hreinsið þið grænmetið á eftirfarandi hátt. Burstið gulrófur, gulrætur og kart- öflur úr köldu, rennandi vatni eða úr tveimur vötn- um, ef litið er um vatn. Látið hvitkálið i kalt vatn í stóra skál. 6. Afhýðið gulrófur og kar- töflur og skafið gulrætur, ef með þarf. Leggið allt i vatnið hjá kálinu. Þvoið grjónin á sigti. 7. Skerið gulrófur i 2—4 hluta, kartöflur í 2 hluta, gul- rætur i sneiðar og hvítkálið i litla bita. 8. Þegar kjötið hefur soðið í 25 mín. látið þið allt græn- metið út i ásamt grjónun- um og sjóðið allt i 20 min. Munið að auka strauminn, ]>egar grænmetið er látið i pottinn og minnka siðan aft- ur, þegar suðan kemur upp. 9. Takið kjöt og kartöflur upp með gaffli og berið fram á fati og berið súpuna fram i skál. KJÖT t KARRÝ m/rísgrjónum 114 1 vatn 2 kg kjöt (smátt höggvið) 1 msk. salt 6—8 gulrætur Sósa: 6 dl kjötsoð 4 msk. hveiti 2 dl. mjólk eða vatn 1 tsk. karrý HeWUUSBÖK Æ.SKUUNKR 1. Látið vatnið og saltið kom- ast að suðu. 2. Þvoið kjötið á sama hátt og i kjötsúpu. 3. Látið kjötið í pottinn, veið- ið froðuna af og sjóðið kjöt- ið í 45 minútur. 4. Hreinsið gulræturnar á sama hátt og fyrir kjötsúpuna og sjóðið þær með kjötinu sið- 1. ustu 20 mínúturnar. 5. Takið allt til í sósuna, nema soðið. Látið mjólkina í hristiglas eða krukku, bætið hveitinu og karrýinu út i, hristið vel saman og látið híða um stund. 6. Raðið Ujötbitunum á fat og gulrófunum yfir. 7. Hellið jafningnum út i rétt mælt soðið og látið suð- una koma upp. Ath. Karrý- inu má sleppa, þá er sósan liöfð hvit á litinn, en eins að öðru leyti. Þá heitir rétt- urinn kjöt m/grænmeti og er þá rétt að bæta við fleiri grænmetistegundum. SOÐIN RÍSGRJÓN 4 dl vatn 1 tsk. salt 114 dl risgrjón 1. Þvoið grjónin i sigti og lát- ið í sjóðandi saltvatnið. 2. Sjóðið grjónin undir j)éttu loki í 12 minútur. 3. Takið pottinn af hitanum og hafið hlemminn á næstu 15 mín. Grjónin eiga að vera heil og þurr. Berið grjónin fram sér i skál. SMÁSTEIK (f. 5 sjómenn) 1 kg beinlaust kjöt (nauta- lirossa- eða kindakjöt) 1—2 laukar 5—6 gulrætur eða 1—2 gulrófur (> msk. liveiti 2 tsk. salt 14 tsk. pipar 100 g smjörlíki 9 dl vatn Sósulitur eftir þörfum Þerrið kjötið með eldhús- pappír og þvoið gulræt- urnar. 2. Skerið kjötið í litla bita á stærð við súputening og gul- ræturnar i sneiðar. 3. Skerið laukinn i sneiðar og brúnið i smjörlikinu á pönnu. Gætið þess að brenna ekki laukinn. Takið lauk- inn af pönnunni og geymið á diski. 4. Blandið saman hveiti, salti og pipar, veltið kjötinu úr blöndunni og brúnið á pönn- unni. Brúnið aðeins einn fjórða af kjötinu í einu á pönnunni. 5. Látið kjöt, vatn, lauk og gulrætur í pott og sjóðið i 25—45 min. Suðutiminn fer eftir aldri skepnunnar. Fol- alda-, alikálfa- og lambakjöt þarf aðeins 25 mín. suðu. Berið hrærðar kartöflur með sér í skál. ATH. Notið steikarspaða til að snúa kjötinu við á pönn- unni, en ekki hníf. Hnífurinn rispar pönnuna um leið og bitið fer úr honum. HRÆRÐAR KARTÖFLUR 1 kg kartöflur 2—3 dl vatn 1 tsk. salt 2—3 dl mjólk 100 g smjörliki 1 msk. sykur V.

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.