Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1971, Blaðsíða 12

Æskan - 01.10.1971, Blaðsíða 12
Geir var í sjöunda himni, þegar hann gekk út aS „Gullfaxa“. Hann gaf sér samt tíma til aS líta viS og veifa í kveSjuskyni. Eins og lesendur ÆSKUNNAR eflaust muna efndu FLUGFÉLAG ÍSLANDS og ÆSKAN til verðlaunasam- keppni s.l. vetur. Fyrstu verðlaun voru ferð til Rínar- landa. Þegar dregið var úr réttum lausnum (þær voru um 3 þús.) kom upp nafn Geirs Hallgeirssonar, 11 ára pilts úr Reykjavík. í þessu tölublaði og þeim næstu verður sagt frá því í máli og myndum, sem fyrir augu bar í þessari ævintýraríku ferð, þar sem ferðast var með þotum, bifreiðum, járnbrautarlestum og á hjólaskipi. íminn hringdi heima hjá Geir Hallgeirssyni og móðir hans anzaði. Ókunnug rödd sagði: „Góðan daginn, þetta er hjá Æskunni og Flugfélagi íslands. Sonur yðar hefur unnið 1. verðlaun í spurningasamkeppni ^ þessara tveggja aðila, og verðlaunin eru ferð til Þýzkalands, sem tekur 4 daga. Mundi pilturinn þiggja þessi verð- laun og vera tilbúinn til ferðar þann 10. júlí?“ Geir, sem var nærstaddur, svaraði umsvifalaust játandi. Slíkt tækifæri hafði honum aldrei boðizt fyrr. Og nú hófst undirbúningur ferðarinnar, sem var töluverður, þótt ekki tæki hún lengri tima og 3 vikur væru til stefnu. Að sjálfsögðu hvíldi framkvæmdin aðallega á Flugfélagi (slands, en Geir þurfti mörgu að sinna elgi að síður, og að morgni 10. júlí var allt tilbúið. Á þessu tímabili höfðu þau mæðgin komlð á skrifstofu blaðafull- 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.