Æskan - 01.10.1973, Blaðsíða 11
fannst honum allt í einu, að blómið hreyfði eitt af blöðum
svo einkennilega, — það var næstum því eins og það
, 1 aði til hans. Það var kannski bara vindurinn, sem bærði
ðin? Nei, það var enginn vindur, það var algjört logn, —
bl*ialogn.
J°nni settist niður og horfði lengi á blómið.
■iHvers vegna horfirðu svona á mig?“ spurði blómið.
fall Sá 6kt<i betur en Þu Hreyfðir þig. Og svo ertu svo fjarska
e9b Þú ert fallegasta blómið, sem ég hef nokkru sinni séð.“
^^"Er ég það?“ sagði blómið brosandi og varð enn fegurra en
"Getur Þú sagt mér, hvar heimsendir er?“ spurði Jonni. „Ég
a að fara þangað, því að þar eru allir litlir apakettir fjarska
yOQir««
"Heimsendir?" sagði blómið og var mjög undrandi. „Heim-
nnn er endalaus."
.”Jé' en mamma hefur sagt, að allir hlutir hafi enda, og þá
hlýt„ , , - - ■
ul pvi að vera eins farið með heiminn," sagði Jonni. „Og
lýl^171® Hefur sagt, að heimsendir sé þar, sem skóginum stóra
eru^ ver® ,ara Þan9að’ skal segja þér, því að hér
Jbargir svo vondir við mig."
að'
' a hefur mamma þin vissulega haft á röngu að standa, þvi
,e9 veit þetta vel,“ sagði blómið. „Ég hef lifað eins lengi og
l^urinn hefur verið til. Hann sameinast smám saman himn-
u m °9 hefur engan enda. Guð hefur ýmist notað mig til skrauts
1 a himnum eða hér niðri á jörðinni, því að hann hefur sagt,
héc ejgj |í|<a ag Vera fagurt. I rauninni veit ég ekki fjarska
itiér Um befminn’ Þvi að e9 er aiitaf Þar. sem Guð hefur komið
Urin ^r'r’ 0(3 re^ni að Þjóna honum eins og ég get. En að heim-
n Se endalaus, — það veit ég alveg örugglega."
Vi" 1 hamingjan góðai" sagði Jonni vonsvikinn. „Þá veit ég
Suie9a ekki, hvert ég á að fara.“
Qt" u ert svo þreytulegur," sagði blómið. „Nú skaltu leggja þig
tjl 1 tréð hérna fyrir ofan mig og sofa til morguns. Og sannaðu
’ Þá finnum við einhver ráð.“
ldj’’Já’ það er líklega réttast, að ég geri það,“ sagðl Jonni og
, aei upp ; tréð. Þá heyrði hann, að einhver var að kveina og
kíökra
hærra uppi [ trénu.
ha'rír/ *•'' Viii er einflver’ sem Þarf á hjálp að halda,“ sagði
hött V'^ slái(an si9 °9 ílýtti sér upp. Þar sat stór ókunnur apa-
vej Ul ' hreiðri og grét. Hann grúfði andlitið í höndum sér, og
' Því enga athygli, að Jonni horfði á hann.
" arnið mitt, barnið mitti" kjökraði hann.
dorin^SalÍn9urinn, hann er vist eitthvað hryggur líka," hugsaði
hög|lf ' einu t'ýtt' hann sér niður úr trénu, sveiflaði sér yfir i
hög]Upeirna nokkurn. sem þar var nærri, og tíndi eins margar
kat(Ur °9 hann gat borið. Því næst flýtti hann sér aftur til apa-
arins óhamingjusama, ýtti ofurlítið við honum og sagði:
nú" 6rðu svo vel, hérna eru gómsætar döðlur handa þér! Gráttu
Aekki lengur!"
áriti' ake(turinn ókunni tók hendurnar frá andlitinu og leit undr-
' (ii Jonna.
”gVer ert þú?" spurði hann.
h6'j' ^ heiti Jonni," svaraði Jonni litli. „Og ég var á leiðinni út á
Vfs( L6.ncia’ ÞVI að Þar eru aiiir apakettir svo góðir. En svo hefur
edri' 6lrnurinn engan enda. Kannski þú vitir annars, hvar heims-
u'r er?“
akötturinn stóri hugsaði sig um.
h6'|’ 6|’ é9 hef alltaf búið hér [ þessum skógi,” sagði hann, „og
a drei hugsað mér að fara út á heimsenda. En hann er áreið-
anlega afar langt i burtu. Þú getur ekki gengið svo langt, — þú,
sem ert svo lítill. En hvers vegna á ég að fá allar þessar döðlur?"
„Af því að þú ert svo hnugginn," svaraði Jonni. „Ég er líka
hryggur, skal ég segja þér, því að nú hafa mennirnir farið burt
með hana mömmu mína og hana Tótu og hann Nonna. Tóta og
'Nonni voru nú stundum ekki góð við mig, en hún mamma var
alltaf yndislega góð. Og svo er nú þannig ástatt með mig, að ég
er ekki eins og aðrir. Þess vegna eru margir vondir við mig og
vilja ekki leika sér við mig. Líttu bara á skrítna handlegginn
minn. Ég er víst Ijótari en allir aðrir apakettir!"
Apakötturinn stóri þurrkaði sér um augun og horfði vingjarn-
lega til Jonna. „Hafðu engar áhyggjur af því,“ sagði hann. „Það
fylgir því ekki alltaf gæfa að vera glæsilegur. Þú ert áreiðanlega
góður drengur, og það er mikilvægast af öllu."
Það glaðriaði yfir Jonna litla. Hann rétti fram heilbrigðu hönd-
ina sína og strauk apakettinum stóra blíðlega.
„En hvers vegna ert þú hryggur?" spurði hann. „Ekki hefur
þú Ijótan og bæklaðan handlegg?"
„Ó, við getum orðið hrygg af ýmsu öðru,” svaraði hinp. „Og
nú vill svo til, að ég hef misst eina barnið, sem ég átti. Það var
drengur, sem hét Milli og var á stærð við þig. Ég hef leitað og
kallað í marga daga og spurt alla, sem ég hef mætt, — en enginn
hefur séð hann. Mennirnir vondu hafa vafalaust tekið hann. Þeir
taka aðeins það fegursta."
„Já, líklega gera þeir það, — að minnsta kosti vildu þeir mig
ekki,“ sagði Jonni. „En nú má ég til með að halda áfram."
„Hvert heíurðu hugsað þér að fara?“ spurði apakötturinn stóri.
„Ja, eiginlega veit ég það bara ekki,“ sagði Jonni og virtist
mjög vonsvikinn. „Fyrst heimurinn hefur engan enda, þá...
„Ég ætlaði einmitt að fara að sþyrja þig, hvort þú gætir ekki
búið hjá mér,“ sagði hinn. „Þú ættir nú að gera það, góði, — þá
verðum við ekki eins einmana, hvorki þú né ég. Ég skal gæta þess
vel, að engir verði vondir við þig."
„Þetta var nú líka mamma vön að segja.“ Vesalings Jonni
fékk kökk í hálsinn og kom ekki upp neinu orði. Hann hallaði sér
aðeins, i fyllsta öryggi og trúnaðartrausti, upp að apakettinum
ókunna, sem vafði hann ástúðlega örmum.
Og innan skamms breiddi hitabeltisnóttin dökka, mjúka teþpið
sitt yfir þá og máði burt allar sorgir og sárindi.
En stóra, fagra blómið, sem átti heima neðan við tréð, brosti
innilega af feginleik og fögnuði.
„Nú er honum borgið, blessuðum litla vesalingnum,” sagði
það. „Ég vona, að Guð hafi líka ætlazt til, að það yrði þannig."
Og svo lokaði það blómkrónunni sinni á ný.
---------------------------------------------------------------N
Öll íslenzk börn
þurfa að lesa ÆSKUNA, hið fjölbreytta, víðlesna og vln-
sæla barnablað. Póstsendið strax þennan pöntunarseðil:
Ég undirrit....... óska að gerast áskrifandi að ÆSK-
UNNI og sendi hér með árgjaldið 680 krónur. (Sendist I
ábyrgðarbréfi eða póstávísun).
Nafn: ....................................................
Heimili: ...........................................
Áritun: ÆSKAN, Pósthólf 14, Reykjavík.
9