Æskan - 01.10.1973, Blaðsíða 14
Sumardagar að Bakka
Veiðiferðin
Klukkan er ekki nema hálftíu, og ég er komin í rúmið.
Á borðinu við rúmið mitt stendur kanna með flóaðri
mjólk, sem ég á að drekka, og undir sænginni er hitapoki,
sem ég næstum brenni mig á. Þetta er heldur óvanalegur
útbúnaður, ekki sí/.t Jtar sem ég er alveg frísk og úti
hefur verið sólskin og blíða í allan dag.
En nú ætla ég að segja frá, hvers vegna allt (tetta um-
stang er með mig.
Það var seinni partinn í dag. Verið var að enda við að
taka saman töluvert hey. Þá datt okkur Óla í hug, að
gaman væri að fara upp í á með netstubb í kvöld og vita,
hvort okkur tækist ekki að veiða silunga. Við höfðum ekki
farið áður í sumar með net. En í fyrra fórum við nokkrum
sinnum, og )>á fór Bjartur með okkur. Við gátum alveg
farið tvö, ef við fórum með stöngina, eða „prikið", eins
og fullorðna fólkið sagði vanalega.
En nú var Bjartur farinn, og ekki viklum við hafa
Stebba. Við vorum ]>ví í vandræðum með, Itvern við ætt-
um að biðja um að fara með okkur.
Við sátum úti í varpa að athuga og gera við netið,
J>egar Gunna kom lieim frá rakstrinum. Hún settist hjá
okkur í varpann og sagði: „Eruð ]>ið að Iiugsa um veiði-
ferð í kvöld?“
Við játuðum J)ví.
„Hvern ætlið |>ið að fá með ykkur núna, j>egar Bjartur
er ekki lengur hjá okkur? Ætlið J>ið kannski að biðja mig?“
sagði hún og hló glettnislega.
„Ó, já, elsku Gunna, gerðti J)að,“ kölluðum við bæði
upp. „Viltu gera J)að?“
„Við skulum nú sjá til,“ svaraði Iuin. „Ef við borðum
í fyrra lagi, J)á ætti ég að geta verið komin heim til að
mjólka.“
Við föðmuðtim Gunnu að okkur og Iofuðum, að við
skyldum vera fljót að borða. Já, Jtað skyldi sannarlega ekki
standa á okkur. Við flýttum okkur að ljúka við að gera
við netið og fórum svo inn í bæ.
Frænka var að enda við að taka til matinn. Við sögðum
henni frá fyrirætlun okkar, og eins J)að, að Gunna vteri
búin að lofa okkur að fara með okkur.
Frænka strauk okkur um vangana og sagði, að ])á skykl-
um við flýta okkur að borða, svo að við yrðum ekki sein
fyrir. Hún sagði líka, að Gunna Jjyrfti ekki að hafa áhygSÞ
ur af mjöltunum, ef hún vildi vera svo góð að fara 111
okkur. Við urðum heldur en ekki kát og flýttum
að borða. Við vorum að enda við matinn, [)egaf C’1"11
kom inn í eldhúsið. Hún hló og sagði:
„Hvernig lí/t ykkur á mig? Sýnist ykkur ég ekki '
leg?“ i r
Við fórum bæði að skellihlæja, J)ví hún var heh ^
undarleg ásýndum. Hún var komin í gamlan jakka
afa og var með gamla derhúfu á höfðinu og let
snúa aftur. A fótunum hafði hún stór stígvél af KaSn‘
Hún tók af sér húfuna og fékk sér að borða.
Á meðan klæddum við okkur f peysur og stíg'cl
; i Uti liofl'
létum á okkur húfur. Öli stakk netinu í poka, skcm
um á öxlina og sagði:
„Þá erum við tilbúin, Gunna hlýtur að fara að k°,n‘
’ ’ . Gangi
I sama bili kom hún út og frænka með henni. «
ykkur vcl,“ sagði hún. g
Svo lögðum við af stað. Við gengum ekki beint llt^
ánni, heldur fórum við upp fyrir bæinn og upp h'J
inn, sem verið var að heyja Jtennan dag.
Við mættum Stebba. „Skárri eru J)að nú veiði>ne
irnir,“ sagði hann og hló tröllahlátur. „Það veit cg’_^ ,
ekki verður |)að einu sinni upp í köttinn, sem
kvöld.“
qr\6$^f
Ekkert okkar svaraði honum, en ég vonaði sann* __
að \ ið Veiddum vel, J)ó ekki væri nema til að lækk*1
ann í karlfuglinum. ,
Úr hvamminum gengum við niður gilið ofan að •"
Stígvélin mín voru svo lág, að ég gat ekki vaðið. ^
Gunnti hafa netið og bar mig svo á bakinu yh* g.
Gunna vildi liel/t halda á mér sjálf. En [>egar v1^ s
um henni, að Óli væri vanur að bera mig yfh'>
J>að gott heita. Þegar við vorum öll komin yfir>
\ið áfram upp með ánni, J>ar til við konnim að •
fossi. Þar vorum við vön að veiða. Silfurfoss s^Jj
hvítfyssandi fram af háum bergstalli. Öðrum mcg111 _
hann er J>verhníptur klettaveggur, en J)eim mcg,n’
við vorum núna, er há lyngbrekka, sem endar í cy1*
vert neðan við fossinn. ^$9
Við lögðum netið á árbakkann og fundum okkt» s*
á eyrinni. Þegar við höfðum látið þá í steinalykkj1*
tók Gunna í langan kaðal, sem var bundinn 1 ‘ Qg
strengendann á netinu. Svo fór hún upp fyrir fossi111
12