Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1973, Blaðsíða 61

Æskan - 01.10.1973, Blaðsíða 61
■HBHKH BHHHBIH "TB ÞaS verður ekkl með neinni vissu sagt, hver hafi orðið fyrstur til þess að búa til sjónauka. Því er haldið fram af sumum, að þetta hafi orðið í fornöld, en heimildirnar eru ekki til fyrir þvi. ^að er hollenzki gieraugnasmiðurinn Hans Lippershey (dálnn 1619), sem fyrstur varð til þess. að búa tll sjón- auka, svo að vitað sé. En þó má segja, að uppgötvun hans næði hvorki viður- kenningu né fullum tiigangi sinum fyrr er> jöfurinn italski, Galileo Galilei, sem dó 23 árum síðar en Lippershey, heyrði frásagnir af þessu undraverða tæki Hollendingslns, og varð það til þess, að hann smíðaði sjónauka sjálfur. I Þennan fyrsta kiki sinn notaði hann ^luta úr orgeipipu og kom bogglerjum fydr, sinu I hvorum enda hennar. Fyrsti sjónaukinn, sem Galilei gerði, gat stækkað þrefalt, en síðar tókst honum að gera kikl, sem stækkaði þrítugfalt. kíkir varð honum að miklu gagnl. ^eð honum gat hann gert ýmsar upp- Sötvanir I heimi stjarnanna; til dæmls 9at hann nú greint fjöll á yfirborði fynglsins; hann sá tunglin, sem fyigdu relkistjörnunni Júpíter, grelndi hrlng- ana, sem eru kringum Satúrnus og ýmis- 'egt flelra. Hver fann sjónaukann? >•< Af þessu verður Ijóst, að fyrsti sjón- auklnn, sem greinilegar sögur eru um, var til rannsóknar á himinhvolfinu og stjörnunum, sem sjást á festingunnl. Þegar Galilei var að þessum rannsókn- um, hafði Pólverjinn Nikulás Kópernikus, sem dó 21 ári áður en Galilei fæddist, skapað nýja „heimssjá" með rltl sinu, er nefnist ,,De Revolutionibus Orbium Celestium" — (Snúningshreyflngar himinhnattanna), sem kollvarpaði mið- aldakenningum stjörnufræðinnar, en kom ekkl út fyrr en Kópernikus hafði lagzt banaleguna. Af því rltl sannfærð- ist Galilei um, að Kópernikus hefði rétt fyrir sér i þeirrl staðhæfingu, ,,að jörð- In snýst um sjálfa sig og fer sína braut kringum sólina." Sjónaukinn hjálpaði Galllei til þess að fá sannanlr fyrir þess- ari kenningu, sem þá var talin fjarstæða og vlllutrú. Enda fékk Galilel að gjalda þess. Það má að vissu ieyti segja, að sjónaukinn, sem hann gerðl, hafi orðið honum að fjörlesti. Hann sannfærðist um kenn- ingar Kópernikusar og hélt þeim fram, meðfram vegna þess, að sjónaukinn hafði gefið honum sannanir fyrir þeim. En slíkar kenningar voru óguðlegar f augum hinnar kaþólsku kirkju. Galllei var stefnt fyrir rannsóknarréttinn og ákærður fyrlr guðlast. Pyndingar voru notaðar þá — eins og nú — af þeim sem vllja útrýma hugsanafrelsi. Gamal- mennið, einn mesti hugsuður sögunnar, var píndur til þess, krjúpandi á kné, að taka aftur allar kenningar sinar, til þess að bjarga lífi sinu. Þar var meðal ann- ars sú kennlng, að jörðin snerist kring- um sólina. Þjóðsagan segir — og getur verið að það sé sönn saga — að Galllei hafi hvíslað, er hann stóð á fætur frá þessarl játningu: ,,En samt snýst hún!“ Því að Kópernikus og kiklr Galileis voru búnir að sanna honum það. hlut, sem liggur í sandinum. Hann hefur fundið rafmola, — en raf er fallegast og dýrmætast allra efna, sem hann þekkir. ^enn verður innilega glaður, því að hann veit, að fyrir raf getur hann keypt beztu vopn og tæki — og konu. — 9. Næsta ^ergun vaknar Bjarnarkló skyndilega við það, að hann heyrir óvæntan hávaða úti á firðinum skammt fyrir utan. Hann gæg- st 9ætilega upp úr skorningi þeim, sem hann svaf J, og sér þá marga báta fara fram hjá. í bátunum voru bæði karlar og k°hur, ásamt allmikiu af alls konar varningi. 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.