Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1973, Blaðsíða 38

Æskan - 01.10.1973, Blaðsíða 38
Fyrir eldri bðrnin Draumaráðningar H Heimsókn: Aö gera einhverjum heim- sókn: Verða fyrir misjöfnu. Hryggur: Að vera hryggur boðar að mað- ur verði fyrir angri. Hiátur: Ákafur hlátur merkir mikla sorg. Herbúðir og hermenn: Slíkt er fyrir óró- legu líferni. Hlaða: Að byggja hlöðu merkir öfund- sjúka vini. Að liggja í hlöðu er fyrir hættu- legum kunningsskap. Hryggbrot: Að dreyma um hryggbrot er fyrir biðli. Horn: Að sjá horn er fyrir ótrúmennsku. Hunang: Að eta hunang táknar að sorg- ir mýkjast. Hundur: að verða bitinn af hundi boðar stórt tap. Að vei'a eltur af liundi merkir trygga þjóna. Að heyra hunda spangóla cr fyrir óvæntum útgjöldum. Að sjá liunda fljúgast á boðar nýja vini. Hús: Að sjá hús brenna: eignatjón. Að smíða hús boðar heiður. Að sjá gamalt hús er fyrir áliyggjum. Hveitibrauð: Að borða hveitibrauð er fyrir óþægindum. Hæll: Að meiða hæl sinn boðár baktal. Haukur: Að sjá hauk fljúga merkir falska vini. Hæna og egg: Það er fyrir miklum heiðri að sjá liænu og egg. Það boðar ný tíðindi að sjá liænu með unga. Það er fyrir liag- sæld í búi að sjá hænsni. Hör: Að spinna hör boðar hamingju í ástum. Harmatölur: Það er fyrir mikilli gleði að heyra harmatölur. Hefilspænir: Það boðar peningamissi að sjá hefilspæni. Höggormur: Að verða bitinn af högg- ormi merkir angur og ergelsi. Hósti: Að liafa hósta boðar gott ráð. Hestur: Að ríða hesti er fyrir fjártjóni. Að sjá hest standa er fyrir brunatjóni. Að aka með hestum fyrir: ferðalag. Að sjá dauðan hest: Auður. Að sjá liesta fælast: Óvænt gæfa. Brúnir hestar: Fyrir góðu. Bleikálóttir liestar: heppni. Hvítir hestar: Væntanleg gæfa. Rauðir hestar: arfur i vændum: Svartir hestar: Baktal. Himinteikn: Að sjá himinteikn: mikil gleði. Himinn: Að sjá himininn boðar, að þú hittir frómt fólk. Hjörtur: Að sjá hirti á beit er fyrir langferð. Hár: Að hafa sítt hár er fyrir háum aldri. Að klippa hár: útgjöld. Að missa hár: fátækt. Hárnálar: Að finna hárnálar er fyrir ill- indum Haglél: Að sjá haglél: leiðindi. Að lenda i hagiéli: útgjöld. Haki: Að nota haka: ferð í vændum. Hálmur: Að liggja í hálmi er fyrir fá- tækt. Að sjá hálm: Trufluð gæfa. Hálsfesti: Að hera hálsfesti boðar að þú látir telja þér hughvarf. Hamar: Að nota hamar er fyrir erfið- leikum. Hani: Að heyra hana gala: svikráð. Að sjá hana: liagræði. Héri: Að sjá dauðan héra boðar ótta við dauðann. Að sjá héra lilaupa: trygglyndi. Heslihnetur: Að sjá heslihnetur eða eta þær er fyrir góðum árangri. Hattur: Að bera nýjan hatt boðar heið- ur í vændum. Hönd: Að kyssa hönd: Þú kemur i veg- legt samkvæmi. Að missa hönd: Farðu varlega. Að sjá liönd: Þú færð aðvörun. Hæðnishlátur: Heyrii'ðu hæðnislilátur er það fyrir ánægju á heimilinu. Hnykill: Að vinda hnykil boðar lieimilis- ánægju. Hræddur: Að verða hræddur er fyrir nýjum fréttum. Hringur: Að bera hring táknar smávegis óþægindi. Hitasótt: Að hafa hitasótt er fyrir slæmri meltingu. Hátíð: Að horfa á liátíð boðar óvænt út- gjöld. Að taka þátt i hátíð er fyrir sorgar- fi-éttum. Hætta: Að vei-a í hættu: slægt kvenfólk. Hengiflug: Að horfa á hengiflug merkir gæfusama framtíð. Hryggð: Að vera hryggur boðar mikinn hagnað. Hnetur: Fáirðu hnetur í draumi er það fyrir tapi. Elín Vilborg FriSvinsdóttir. Afengi og tóbak Allir kannast við slæm áhrif af^0 um áfengra drykkja og tóbaks. í ^*en um drykkjum er eiturefni, sem ne alkóhól. Það lamar taugakerfið. sem eru undir áhrifum áfengis, 171 minnið og gera margt slæmt, sem tóbaki er þeif mjoð mundu ekki gera gáðlr. i iuuc- - . { sterkt og hættulegt eitur, sem ne ni nikótín. Tóbakseitrið verkar á hjarta lungu. Eftir fyrstu sígarettuna fá IT1® r í höfuðið og kasta upp. Enginn 9° [þróttamaður reykir og enginn 9 söngvari ætti að reykja. Neyzla á*en®(a drykkja hefur aukizt mjög á si0^a árum, og er slæmt til þess að vita- ráðið til þess að forðast þennan v0^ er að reykja aldrei fyrstu sígare*tlJ og súpa aldrei fyrsta sopann. Elín Vilborg Friðvinsdóttih Háaskála, Hofsósi, Skagafirði. 36
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.