Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1973, Blaðsíða 60

Æskan - 01.10.1973, Blaðsíða 60
BJARNARKLO Teikningar: Jon Skarprud 1. Drengirnir eru báðir mjög sorgbitnir yfir því að missa bátinn. Og hvernig gátu þeir nú komizt til lands á ný? Þetta var svo langt, að þeir mundu ekki geta synt alla leið. Og svo gat margt komið fyrir mömmu, ef þeir voru lengi fjarverandi. — 2. Þá dettur Bjarnarkló allt í einu í hug, að þeir geti tekið maga selanna, hreinsað þá og blásið þá upp. Á þann hátt geti þeir búið sér út sundmaga, eins og hann hafði séð, að fiskarnir höfðu. Ef þeir festa á sig slíka poka, gera þeir ráð fyrir að geta komW til lands. — 3. Vala situr úti á tanganum og keppist við að ríða net. Bara að drengjunum hennar tækist nú að ná í sel, svo að þau fengju skinnin. En hvað var eiginlega orðið af drengjunum? Hún horfir eftir þeim og bátnum langt fram eftir bjartri sum- arnóttinni. — 4. Allt í einu kemur hún auga á tvo dökka díla á spegilsléttum sjávarfletinum. Hún heldur fyrst, að þetta séu bara selir á sveimi. En þegar þessir dílar eru komnlr næstum því upp að ströndinni, sér hún, að það eru drengirnir hennar, sem koma syndandi utan af firði. — 5. Bjarnarkló klifraði strax upp á klettinn og elnblíndi i þá átt, sem bátinn hans hafði borið. En hann var hvergi sjáanlegur. Tinnuöxin hans góða var lika ( bátnum. Úr þeim tinnumola, sem eftir var, gaetl hapn aldrei smíðað siika öxl. — 6. Bjarnarkló varð æ órólegri. Og loks héldu honum engin bönd. Mamma setur þurrkað bjarnarkj og stykkl af steiktum laxi í pokann, sem hún bjó til úr maga bjarnarins. Bjarnarkló fleyglr pokanum um öxl og hverfur á o við klettana. — 7. Mamma og Oddur þurfa lengi að bíða eftir Bjarnarkló. Og Oddur verður leiður á að sulla í víklnni og stinga fiska. Þá dettur honum allt í einu í hug að búa til fleka með þvi að reyra saman þurra stofna með rótum og þurruh1 trjágrelnum. Kannski hann gæti komizt þannig út í eyna og sótt eitthvað af öllu góðgætinu, sem þeir geymdu þar? ' Þegar Bjarnarkló gengur meðfram ströndinni og leitar að þátnum, tekur hann allt I einu eftir elnhverjum þrúnum, gagns®!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.