Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1973, Blaðsíða 9

Æskan - 01.10.1973, Blaðsíða 9
hö 9nn nam sta®ar um stund, horfði í allar áttir, setti heilbrigðu nc|ina sína eins og trekt kringum munninn og hrópaði: "HaHói Hvar eruð þið?“ '.Vig 9róf erum hérna!“ hrópuðu þrjár raddir í kór, ein sterk og inni í horni á einhverju, sem einna helzt líktist ’ en tvær fjarska hvellar og mjóróma. , JU' nú kom Jonni auga á þau. En hvað var nú þetta? Þau sátu Slhgarlaus 'aufskála. ”0, nú ætla þau að fara í feluleik við mig!“ hugsaði Jonni og niað‘ allur af gleði. " arna eruð þið! Fundin, — fundin!“ hrópaði hann glaðlega. ',Ja' vist erum við hér, þorskhausinn þinn!“ sagði Nonni. °mdu strax og hjálpaðu okkur út. Flýttu þér nú!“ j "J®ja, einmitt það, var það bara vegna þess, sem þið kölluðuð , ^‘9?" sagði Jonni. Hann varð augsýnilega fyrir miklum von- n9ðum. I ’;Ja, auðvitað, — hvers vegna hefðum við annars átt að kalla '9? ' sagði Nonni. hv!” ef' en mér datt það bara aðeins í hugl" svaraði Jonni. „En a® a ég þá að gera?“ , ', |ltu vera svo vænn að gæta vel að því, hvort þú getur ekki 6n e‘nhverjar dyr á þessu búri,” sagði Sallý. „Við finnum ar dyr að innanverðu, skal ég segja þér.“ erij nn‘ leitaði og leitaði meðfram ölium veggjunum. „Jú, hérna Vlst litlar dyr, mamrna!" kallaði hann. þ" eVndu þá að opna þær,“ sagði mamma hans. Jonni reyndi hr ’ og honum tókst að opna þær. Jonni var fjarska glaður og (fyr 'nn — og skauzt inn í búrið. En, — ó, — þarna lokuðust atf;rar eð baki honum, og það var engin leið að opna þær sal|ý Var hún / var sárgröm, eins og raunar eðlilegt var, og í fyrsta skipti vanstillt við vesalings Jonna litla. Ieg'a e ’ nu varstu reglulega heimskur, Jonni,” sagði hún reiði- ^ "^ú áttir auðvitað að halda dyrunum opnum fyrir okkur. g6n6rum við komin í dálaglega klípu! Við höfum blátt áfram Vor9'ð hér í gildru, sem við komumst aldrei úr aftur. Til hvers Urri við eiginlega að þvælast hér inn?” sl. 0 sétu þau þarna öll innikróuð. Sallý var reið og reifst og ra,nrriaðist, og Tóta og Nonni vældu og veinuðu og báru sig llia- Þetta var i fyrsta skipti, sem þau mættu mótlæti á lífs- a,ar „,c höfg^'1 ^°nni hafði að vísu misst mömmu sína, en upp frá því Og U aiiir dekrað við hann, enda var strákurinn ánægjulegur. g6n f131111 °9 Tóta höfðu jafnan fengið vilja sínum fram- j)au9 ' Og nú vildu þau fara út, — en þá var eitthvað, sem lokaði V|g /nni °9 k°m í veg fyrir, að þau gætu farið frjáls um skóginn. þP>að gátu þau á engan hátt sætt sig. k0 9u Urðu alveg viti sínu fjær. „Við viljum komast út! Við viljum ^ s_* út!“ æptu þau og grétu og grenjuðu. t^i 1 einu horni búrsins sat vesalings Jonni litli, án þess að hariga 0rð af vörum. Hann horfði beint fram fyrir sig, augnaráð ^nn ^St' áhy99fum’ var sem hann væri f Þur,gum þönkum. 6kk Var orðinn sv° vanur því að vera óhamingjusamur. Það var ng 6rt Verra í dag en oft áður, — jafnvel þvert á móti. Því að T0fa nnst honum eins og hann væri stærri og skynsamari en vera . °9 Nonni. Það var gjörsamlega gagnslaust fyrir þau að sarn falle9 núna! í dag urðu þau að þola sorgina og mótlætið öll giegan' T‘l þessa höfðu þau Tóta og Nonni setið ein að allri Og 'nni- En sorgirnar höfðu þau látið Jonna litla bera aleinan. Nú9^ ,annsf vesalings Jonna hreint ekki sanngjarnt. ign le‘ð brátt að kvöldi. Sólin hvarf bak við sjóndeildarhring- ’ °g allt i einu varð dimmt eins og í gröf. Þá bar þar ailt í einu að stórt Ijón. Sallý var orðin sárþreytt og hás af þvi að hrópa á hjáip. Hún stundi þungan, lagði sig út af í eitt hornið, kallaði á börnin tll sín og sofnaði að lokum. Tóta og Nonni héldu áfram að væla og vola, en Jonni litli hjúfr- aði sig fast upp að mömmu sinni með höfuðið í hálsakoti hennar og var á vissan hátt hamingjusamur. Daginn eftir komu mennirnir, sem áttu búrið og höfðu sett það upp. Þeir urðu fjarska glaðir þegar þeir sáu alla apakettina. Sallý reis upp á afturfæturna, glennti upp ginið, urraði og ætlaði að verja börnin sín. En mennirnir voru vanir að fást við apaketti. Eftir skamma stund hafði þeim tekizt að kasta kaðli um Sallý og koma henni í bönd. Að því loknu var létt verk að ná þeim litlu þremur. Mennirnir virtu þau öll nákvæmlega fyrir sér. „Þetta eru úrvals-fallegir apar!” sagði annar maðurinn, — „nema vanskapningurinn þarna,” bætti hann við og benti á Jonna. „Honum sleppum við. Hann er orðinn nógu stór til að sjá um sig sjálfur.” Jonni horfði á hann bænaraugum og sagði: „Æ, nei, viltu vera svo vænn að lofa mér líka að vera með. Eins og þú skilur, vil ég helzt af öllu vera hjá mömmu!” Maðurinn hlustaði á hann, en misskildi hann algjörlega. „Nei, við skulum ekki taka þig, vesalingurinn,” sagði hann, greip í Jonna og ýtti honum gætilega út úr búrinu. Ó, hvað mennirnir hljóta að vera heimskir, þeir skilja hreint ekki neitt! hugsaði Jonni litli. Mennirnir settu Sallý, Tótu og Nonna inn í litið búr, sem var á burðarstöngum. Jonni stökk upp á eina stöngina og reyndi að komast inn i búrið. „Það lítur út eins og hann sé mjög ákveðinn í að vilja fara
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.