Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1973, Blaðsíða 52

Æskan - 01.10.1973, Blaðsíða 52
Heimurinn séður með barnsaugum [ Érevan, höfuSborg Armenska sovétlýðveldisins, hefur verið opnað safn með málverkum barna. Safn þetta var skipulagt af listamönnum, listgagnrýnendum og kennurum. Yfir 20 000 verk eru í safninu. Teikningar ungu listamannanna eru fullar af ferskum skilningi barnanna. Myndirnar bera engin heiti. Þessar barnateikningar koma manni til að hugsa, nota hugmynda- flugið og vekja löngun til að nota blýant og pensil til sS láta í Ijós hugmyndir um lífið og heiminn. Opnun þessa safns hefur orðið til þess að settar hafa verið upp sýningar ungra listamanna víða í skólum, félags- heimilum og barnaheimilum. APN. Barnablaðið ÆSKAN hefur nú flutt í eigið húsn®3' að Laugavegi 56 með alla sína starfsemi: b°ka verzlun, skrifstofur, ritstjórn og afgreiðslu. öll velkomin í hið nýja Æskuhús. 50
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.