Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1973, Blaðsíða 7

Æskan - 01.10.1973, Blaðsíða 7
BARNAÆVINTYRIÐ Hún ^ióði kleip fast f stóru eyrun þeirra, svo að Tóta og Nonni uðu af sársauka og lofuðu að vera góð. ^n stuttu seinna höfðu þau gleymt öilu, sem þau lofuðu. Það var afmælisdagur Jonna og Tótu. Sallý hafði boðið mörg- ^ 9estum til þeirra og dró saman heilmikið af góðum mat. Þar . ru á boðstólum kókoshnetur og döðlur, ffkjur og sykurreyr og ls|egt annað gott. Og hún hafði skreytt matinn með blómum 9 9rænum blöðum, svo að hann yrði enn þá girnilegrl. Ó, hvað s 9 hlökkuðu mikið til. Jafnvel vesalings Jonni, sem hafði verið ian a'v°ru9e*‘nn síðustu dagana, hoppaði og hló af fögnuði og UPP á ýmsum smáglettum. 9 svo komu gestirnir. Það voru átta litlir apakettir, með stór . u °9 löng skott, — og í framan voru þeir likir mönnum. Þeir fjarska prúðir á greinunum og voru dálítið feimnir í fyrstu. 9 áttl að skila kveðju frá mömmu,“ sögðu þeir. „Og til hamingju •heg 9aginn,“ sögðu þeir svo nokkru síðar. Og þegar þeir höfðu l — allan góða matinn upp, gengu þeir til Sallýjar, tóku eislega f hönd hennar og sögðu: „Beztu þökk fyrir matinn!" fan Svo 'óat, "^erði ykkur að góðu,“ sagði Sallý. „En nú verðið þið að a og leika ykkur, börn, svo að ég geti lagað hér dálítið til. italla ég seinna á ykkur, því að ég hef búið til ágætan eftir- Sem þið eigið að fá, áður en þið farið heim.“ þ^ilefu litlir apakettir hlupu i hendingskasti út í trén. Nú voru Uð|, anrii ekki lengur feimnir. Þeir réðu ekki við sig af gleði og fögn- fóru í alls konar leiki, köstuðu hnetum og ávöxtum hver í lan. héngu ýmist á afturfótunum eða rófunni, hlógu og hrópuðu. fyrir sinn. bara °nni litii skemmti sér líka ágætlega, og honum tókst að ^9]ast nneð í flestu, þrátt fyrir bæklaða handlegginn sinn. Hann lj. fjarska hamingjusamur yfir því að fá að leika sér með þeim u,n- Það var ekki oft, sem það kom fyrir. En allt í einu sagði l(|°ani; ,,Nú skulum við flnna upp á einhverjum öðrum leik, *ar- ^ið skulum herma eftir Jonna og vita, hver getur gert a° bezt.“ Hann settist á grein nokkra og kom öðrum handlegg sínum ó sama hátt og Jonni varð að hafa bæklaða handlegginn ■■Horfið á mig, krakkar!" sagði hann. „Tekst mér það ekki vel?“ kr’’£g get það líka! Litið bara á!“ „Og ég líka!“ kölluðu apa- I, Kl<arnir hver f kapp við annan og reyndu aftur og aftur. Þau rf®u til Jonna og hlógu og flissuðu. u n vesalings Jonna litla fannst þetta hreint ekkert skemmtilegt. k n laumaðist heim til mömmu, þegar leikur hinna stóð sem ®st. af"Heyrðu, mamma! Ég held það sé réttast, að ég leggi mig út Urn stund," sagði hann. ^ allÝ varð afar undrandi. „Ætlarðu að leggja þig út af á af- s, lsPaginn þinn, þegar við höfum marga gesti og allt er svo 6rnrntilegt?“ sagði hún. q’’jó, en ég hef svo mikinn höfuðverk, mamma!” sagði Jonni. Sv‘Pur hans lýsti alls engri gleði. ^állý. vesaiingurinn litli, hefurðu nú fengið höfuðverk?” sagði ^ „Já, þá er nú líklega skynsamlegast að halla sér, svo að 0,, VerÖir hress á morgun. En hvernig fer þá með eftirmatinn ^ fr 9óða? Viltu kannski, að ég færi þér ofurlítinn bita upp I Uieg skai þökk fyrir," sagði Jonnl. „Þú mátt meira að segja koma stóran bita, mamma, því að ég er ekkert veikur í maganum, óg segja þér.“ Síðan fór hann upp og háttaði. Eftir nokkra stund heyrði hann, að hinir krakkarnir komu heim. Þau hlógu, skríktu og skemmtu sér. Enginn spurði eftir Jonna. „Namm-namm, en hvað eftirmaturinn er góður!" sögðu þau I kór.“ „Ó, nú borða þau líklega allan eftirmatinn!” hugsaði Jonni. „Bara að mamma komi nú fljótt.“ Hann beið og beið. En Sallý var óttalega önnum kafin. Hún var sífellt á ferð og flugi með eftirmatinn og gætti þess vel, að allir fengju jafnmikið. Hún hafði í fyrstu sent allt fatið. En þá voru fyrstu gestirnir svo hræðilega ókurteisir, að þeir tóku meira en heiminginn af því, svo að alltof lítið varð eftir handa hinum. Sailý varð því að taka töluvert af þeim gráðugu og skipta því milli hinna, svo að allir fengju jafnt. Það var ekki fyrr en gestirnir voru farnir, að Sallý mundi eftir vesalings Jonna litla. Hún sótti eftirmatinn, sem hún hafðl tekið frá handa honum, og flýttl sér upp í svefnherbergið. En þá var Jonni litli sofnaður, og svæfillinn hans var blautur af tárum. Ogæfuferð Nokkru seinna fór öll fjölskyldan í langa ferð inn i skóginn. Jonni hafði orðið spottakorn á eftir hinum. Hann hafði rekizt á svo litfagran páfagauk, að hann mátti til með að virða hann vel fyrir sér, og á meðan höfðu hin haldið áfram. „Nei, en hvað þú ert fallegur!" sagði hann og horfði á hann frá öllum hliðum. Hann var alveg að því kominn að leggja af stað og flýta sér á eftir þeim hinum, þegar páfagaukurinn opnaði þykka nefið sitt og sagði: „Vertu sæll og þökk fyrir samveruna!" 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.