Æskan - 01.10.1973, Blaðsíða 56
The Royal Natlonal Instltute for the Blind (Konunglega blindrastofnunln) heldur á þessu ári hátíðlegt hundrað éra afmæll si
Stofnandl þess var Thomas Rhodes Armitage, blindur en auðugur læknir, sem starfaði í Krímstríðinu ásamt Florence Nighting31
Takmark hans var fræðsla og atvinna fyrlr blinda með útgáfu rita með Braiile blindraletrinu.
Dr. Armitage notfærði sér upphleypta letrið, sem Louis Braille fann upp, og lét slá upphleypta punkta I látúnsplötu, sem síðar voru
Settir á pappir. Síðan var pappírinn gljáborinn og hengdur upp tll þerrls í eldhúsinu á heimili dr. Armitage — eldabusku hans til mik
angurs.
Um var að ræða bókmenntir með tvenns konar upphleyptu letri: Braille og Moon. Moon er upphafsstafaprentletur fyrlr þá, sern
missa sjónina seinni hluta ævinnar. Nýlega setti The Royal National Institute upp tölvu, sem breytir á sjálfvirkan hátt venjulegu 'e
1 Brallle blindraletur.
Útvarp breytti Kfl blinds fólks. Útvarpsblaðlð „Radio Tlmes" með blindraletri kom út I april 1927. Fyrstu tvö árin stóð Sir Wlnst0
Churchill fyrir fjársöfnun ( sjóð til stuðnings „útvarpi fyrir blinda". Framleiðsla á hljómplötum með upplestri fyrir blinda hófst árið 1
og nú taka þátt í þessari starfseml rúmlega 22.000 manns. í stað hinna sérstaklega gerðu hljómplatna með upplestri kom létt ta|0 '
þ. e. segulbandshylki, sem vegur um 190 grömm og er ekki fyrirferðarmeira en svo, að það kemst gegnum op á bréfakassa,
lestrarefnið á segulbandinu endist þrettán klukkustundir.
Kennarl við tungumáladeild Worchester-menntaskólans notar segulbandstækl við kennsluna. Nemendurnlr hafa elnnig heyrnart
Margir drengir, svo og stúlkur úr Chorleywood College, halda áfram námi í háskólum. Stofnunin Sunshine Homes annast um un^
blind börn. ( skólum fyrir bækluð og blind börn er venjuleg fræðsla tengd tónlist, sundi og stuttum skemmtiferðalögum. Lögð
áherzla á fræðslu, sem fæst með reynslu.
54