Æskan - 01.10.1973, Blaðsíða 13
Laugardælakirkja
Eitt mesta landbúnaðarhérað á íslandi er Flóinn í Árnes-
syslu, sveitin sem liggur neðan frá sjó milli stóránna Ölfus-
ár og Þjórsár. í Flóanum, skammt fyrir ofan Selfoss, er
^ikið höfuðból, sem heitir Laugardælir. Þar er rekið stórbú
a* samtökum bændanna á Suðurlandi, sem nota það fyrir
’ilraunir og nýjungar í búskap sínum.
En það er líka kirkja i Laugardælum, og þar hefur guðs-
bUs staðið í ein 800 ár, enda þótt sú kirkja, sem þar er nú,
ba,i ekki fyllt áratuginn, þvi að hún var vígð 2. maí 1965.
Eins og myndin sýnir, er stíll Laugardælakirkju nokkuð
SerstægUr, en hún er hið reisulegasta hús og hið vistlegasta
basði innan og utan, enda vel búin að gripum og í hinni
be*tu hirðu.
^egar kirkja var reist á Selfossi árið 1956 var kirkjan i
l-augardælum lögð niður. Söknuðu hennar margir, sérstak-
le9a hinir eldri menn í sókninni. Var nú stofnaður sjóður
Jil endurreisnar kirkjunnar og söfnuðust um 150 þúsund
Kfónur, aðallega með framlögum systkinanna frá Þorleifs-
ko‘i. sem er næsti bær við Laugardæli. Einn bræðranna er
^egnús Vigfússon byggingameistari i Reykjavík. Hann tók
aHa framkvæmd ( kirkjubyggingarmálinu og réð öllum frá-
9angi hennar. Og það sem meira var: Hann lagði fram
allt það fé, sem til þurfti, og er það sjálfsagt ein rausnar-
e9asta gjöf til kirkjumála frá núlifandi íslendingi. Þannig
er i fáum orðum saga hinnar ungu kirkju í Laugardælum.
lylargir leggja leið sína á þetta stórbýli til að skoða hinn
'l'yndarlega búskap og margháttaða starfsemi í þágu land-
unaðarins sem þar fer fram. — En þeir, sem koma að
öUu
jv ariian, og hann hefur ekki fengið að koma út.
.JUptn n, meg hann spottakorn, greyið litla, og ég
^ til handa þér heitt súkkulaði, þegar þú kemur
tlij ^ ^a® r<aar svo vel taugarnar. Ja hérna, Tim, er það
0 tand!“
Tim gerði eins og Anna réði henni til. Það er að
full ’ Uún fór meira en smásprett, hún gekk langa leið í
iUtl^ ^Ukkustund. Veðrið var gott, kalt og bjart, og snjór-
stja marraði undir fæti. Öðru hverju leit hún upp til
h0rfnanna’ °g henni fannst þær blika svo ástúðlega og
a biður til hennar.
vuið kannski, hvað ég er einmana," tautaði hún.
eiu ’ var skelfing einmana. Líklega var það Anna
O þótti vænt um hana. En nú varð ást hennar á
u °g þrá til hennar svo sterk, að nálgaðist líkam-
súrsauka. — Þó að hún gæti fengið frí frá störfum,
Laugardælum, ættu ekki að láta undir höfuð leggjast að
ganga í kirkju staðarins og elga þar góða kyrrláta stund
í hinu helga húsi. G. Br.
:
hugsaði hún, væri ekki vert að hún færi. Hún vissi, að
hún yrði að masa of mikið og hafa hátt og vera á þönum
til þess að geta bælt niður óttann og kvíðann og tárin.
Hún gat ekki verið eins og Magga, kunnað sér þetta
einstaka hóf. Eins og til dæmis í kvöld. Þarna sat hún
kyrrlát og þögul í sorg sinni, aðeins öðru hverju fylltust
augu hennar tárum. — En ég, ég óð bara elginn, hugsaði
Tim.
Nei, mömmu mundi áreiðanlega fremur versna við það,
ef hún færi til hennar. En hve henni var það minnisstætt,
að nokkrum sinnum, þegar mamma bað hana að lesa
fyrir sig, varð hún að hætta, af því að hún las of hátt og
of hratt. Og þetta var einmitt, þegar mamma var eitthvað
lasin, hafði komið snemma heim og verið illt í augunum
og farið strax í rúmið.
Framhald.
11