Æskan

Volume

Æskan - 01.05.1974, Page 20

Æskan - 01.05.1974, Page 20
SVEINN SÆMUNDSSON: FERÐIN TIL ÁRÁS Þeir Óskar og Þormar höfðu tekið mikinn fjölda af myndum á leiðinni og nú var bara að vita, hvernig út- koman yrði, þegar myndirnar kæmu úr framköllun. Samkvæmt reglum hótelsins átti að rýma herbergin á hádegi, og nú var klukkan nákvæmlega 12. Þeir voru því orðnir heldur seinir og óku greitt til gistihússins. Ekki kom þetta þó að sök. Hótel Evrópa er nýtt, hafði aðeins starfað í nokkra mánuði, og Óskar og Þormar ásamt fararstjóranum, Sveini Sæmundssyni. eins og oft er með ný gistihús er gott rými f)Tstu mánuðina. Þeir pökku'ð0 niður föggum sínum, báru þter ut bílinn og kvöddu hótelfólkið 1,,ei'>' virktum. Þarna hafði þeim liðið ve^’ þeir voru ákveðnir í því, bæði Óskar og Þormar að þarna mundu þeir glSta næst þegar þeir kæmu til Gautabcug ar. Þeir settust út í bílinn og athug uðu vegakortið. Þeir höfðu eIl!l nokkra klukkutíma til umráða, P' Flugfélagsþotan átti að fara ka Gautaborg kl. 18:00. Þeim kom saI° an um að aka leiðina, sem liggul Árás. Eftir nokkra snúninga fuU^0 þeir þjóðveg nr. 40 og héldu ut hann. Það var gott að láta svalaf*11’ sem myndaðist við ferð bílsins, um sig. Þeir óku sem leið lá yfir ir og um dali þangað til þeir koUlU að stórum stöðuvötnum. Þarna vat stanzað í skugga nokkurra trjáa v1^ vegbrúnina. Þeir sáu, að nokkru ue ar var fólk að baða sig í vatninu. Þetl ákváðu að snúa við og fara þanga Það heppnaðist ekki betur en svo þarna var ekkert bílastæði. Hius ve& ar lá þarna mjór stígur inn í skóg1110. að VERÐLAUNAFERÐ ÆSKUNNAR, VOLVO OG FLUGFÉLAGS fSLANDS 1973: 18
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.