Æskan - 01.05.1974, Síða 20
SVEINN SÆMUNDSSON:
FERÐIN TIL ÁRÁS
Þeir Óskar og Þormar höfðu tekið
mikinn fjölda af myndum á leiðinni
og nú var bara að vita, hvernig út-
koman yrði, þegar myndirnar kæmu
úr framköllun.
Samkvæmt reglum hótelsins átti að
rýma herbergin á hádegi, og nú var
klukkan nákvæmlega 12. Þeir voru
því orðnir heldur seinir og óku greitt
til gistihússins. Ekki kom þetta þó
að sök. Hótel Evrópa er nýtt, hafði
aðeins starfað í nokkra mánuði, og
Óskar og Þormar ásamt fararstjóranum, Sveini Sæmundssyni.
eins og oft er með ný gistihús er gott
rými f)Tstu mánuðina. Þeir pökku'ð0
niður föggum sínum, báru þter ut
bílinn og kvöddu hótelfólkið 1,,ei'>'
virktum. Þarna hafði þeim liðið ve^’
þeir voru ákveðnir í því, bæði Óskar
og Þormar að þarna mundu þeir glSta
næst þegar þeir kæmu til Gautabcug
ar. Þeir settust út í bílinn og athug
uðu vegakortið. Þeir höfðu eIl!l
nokkra klukkutíma til umráða, P'
Flugfélagsþotan átti að fara ka
Gautaborg kl. 18:00. Þeim kom saI°
an um að aka leiðina, sem liggul
Árás. Eftir nokkra snúninga fuU^0
þeir þjóðveg nr. 40 og héldu ut
hann. Það var gott að láta svalaf*11’
sem myndaðist við ferð bílsins,
um sig. Þeir óku sem leið lá yfir
ir og um dali þangað til þeir koUlU
að stórum stöðuvötnum. Þarna vat
stanzað í skugga nokkurra trjáa v1^
vegbrúnina. Þeir sáu, að nokkru ue
ar var fólk að baða sig í vatninu. Þetl
ákváðu að snúa við og fara þanga
Það heppnaðist ekki betur en svo
þarna var ekkert bílastæði. Hius ve&
ar lá þarna mjór stígur inn í skóg1110.
að
VERÐLAUNAFERÐ ÆSKUNNAR,
VOLVO OG FLUGFÉLAGS fSLANDS 1973:
18