Æskan

Årgang

Æskan - 01.05.1974, Side 21

Æskan - 01.05.1974, Side 21
Q . Vemn ók inn á stíginn, sem varla var Pó meira en fyrir Volvoinn. Þeir einum bíl, og allt gekk það Prýðilega. Þeir komu skyndilega í jóður. Þarna stóð íbúðarhús og stór ómagarður í kring. Litadýrðin var Veg dásamleg. Þeir stönzuðu og núðu dyra f húsinu, en enginn kom m- Parna var sennilega enginn deima- Þeir ætluðu að fá leyfi til að Ja þarna um stund, en þar sem nginn var heima, kunnu þeir ekki st ,að stanza og héldu til baka á sama ekV °S aður' ^að mátti líka segja, að j væri í kot vísað. Þeir urðu að vJa nlður dálitla brekku niður að ninu. Brekkan var skógi vaxin, en uUrrt lauf og gras gerði það að verk- Sa ’ að ^lt var í brekkunni. Grímur ist mundu bíða í bílnum, en þre- Sv nn*n^arn*r Óskar, Þormar og nn. tðku sundföt sín og héldu nið- ka,eftlr' Þeir afklæddu sig þarna á glat anUm °& úðu ut i- Sólin skein Ver Cn Vatni® var inngt frá því að tók& • ^tt;’ encla nokkuð djúpt. Sveinn frá [" *tUnum vara íyr‘r að synda langt aftyS^ar var á leið upp á bakkann }jrasr’ úhappið vildi til.' Hann sj^- 3 1 °g datt og annað hnéð lenti á stórVUm Steini' ^útt sárið væri ekki °g bllV SÍS’ Var það nokkuð djúpt. hrein lð i°ssaði úr því. Sveinn tók að s/n Vasaklut og batt um eftir nð kalðl verið hreinsað. Þeir aði U,aÍtUr UPP að Þílnum. Nú vant- þessPftStUr °g aðrar tilfæringar til vfij 3 ðua betur um sárið. Svo vel . ------------- w . stanzaV' ^Ír *raman Þú hafði sýjT^. ^111- Skrásetningarmerkið Þgjj. ’ að bíllinn var frá Danmörku. v°ru j.rU toluðu við Danina. Þetta 8^9 ðn með dóttur sína á að gizka þetIn ra gamla. Eftir að hafa sagt hjónin7að 1yrir hafði komið, létu andi f fim 1 PÍústur og sótthreins- hetuf6 **etta hafði sem sagt farið að jej Cn ^ horfðist. Þeir ákváðu nú Og ^ a s^r að betri stað við vatnið U sPölkorn upp með því. Eftir Óskar og Þormar meS Grími Engilberts ritstjóra. um það bil stundarfjórðungs akstur komu þeir að lágri eyri. Þarna var stanzað og þeir héldu niður að vatn- inu. Sólin skein glatt, og Grímur sagði piltunum að vara sig á sólbrun- anum. Þeir báru á sig sólarolíu og skvömpuðu í vatninu. Þarna var lítil bátabryggja, því bátsferðir voru mikl- ar um vatnið. Þeir ræddu um, hvort silungsveiði mundi vera í vatninu og kom saman um, að slíkt væri mjög sennilegt. Vatnið virtist algerlega hreint og ómengað. Þeir höfðu haft með sér gosdrykki og kex, sem þeir neyttu með góðri lyst. En tíminn leið og brátt var kominn tími til að halda til Gautaborgar. Þeir stönzuðu ekki f borginni að þessu sinni heldur óku í gegnum hana. Þeir óku um Park- gatan, þar sem ekið er í gegnum trjá- göngin og um Nya Allén út að Elvs- borgsbruen, sem er afar fallegt mann- virki. Eftir það sem leið lá til Tors- landaflugvallarins. Svo hafði verið um samið, að bfllinn yrði skilinn eftir á Torslandaflugvelli. Þeir tóku því allar föggur sínar úr bílnum og báru inn í flugstöðina. Sveinn fór síðan með bílinn á bílastæði og afhenti lyklana á vissum stað í flugstöðvar- byggingunni. „Nú er um að gera að líta vel í kringum sig,“ sagði Grímur við pilt- ana. „Það er ekki að vita, hvenær þið komið hingað aftur.“ Og það var svo sannarlega þess virði að líta í kringum sig í Gautaborg þennan dag. Veðrið var eins gott og á varð kosið og þeir höfðu svo sannarlega haft heppnina með sér. í flugstöðinni hittu þeir nokkra ís- lendinga. Nokkrir voru á leið til Oslóar, aðrir á leið til íslands og enn aðrir búsettir í Gautaborg, en höfðu komið út á flugvöll til að hitta ein- hverja landa eða aðeins til að sjá, er þota Flugfélags íslands kæmi og færi. Þeir höfðu séð þotur frá SAS lenda og fara og þotur frá fleiri flugfélög- um. Allt í einu renndi Gullfaxi sér niður á flugbrautina og ók upp að byggingunni. Þeir höfðu hitt fulltrúa Flugfélagsins f Gautaborg, sænskah mann, sem heitir Bengt Samuelsson. Hann hafði í mörgu að snúast. Nokkr- ir farþegar, sem ætluðu til íslands, höfðu ekki enn fengið farmiða. Aðrir þurftu að láta breyta farmiðum sín- um. Lítið barn hafði komið með flug- vélinni og þurfti að koma því í rétt- ar hendur o. s. frv. o. s. frv. Innan stundar var kallað til brottferðar: „Farþegar með Flugfélagi íslands til Oslóar og Reykjavíkur eru beðnir að ganga um borð.“ Þeir Grímur, Þormar, Óskar og Sveinn fengu sér sæti framarlega í þotunni. Þótt marg- 19
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.