Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.05.1974, Qupperneq 22

Æskan - 01.05.1974, Qupperneq 22
ir væru komnir inn á undan þeim, voru laus sæti þar. Brátt var hurð lokað, hreyflar ræstir og Gullfaxi hóf sig á loft frá Torslandaflugvelli. Stefnan var tekin norðvestur með ströndinni í átt til Oslóar. STUTTUR STANZ í OSLÓ Þeir Óskar og Þormar sátu báðir við glugga og nutu útsýnisins. Þeir kvöddu þar með Svíþjóð og Gauta- borg, þar sem þeir höfðu dvalið und- anfarna daga og upplifað mörg merk ævintýri. Eftir nokkurra mínútna flug lækkaði þotan flugið og brátt var lent í Osló. Þar var aðeins höfð stutt við- dvöl, margir farþegar bættust við, en farþegarnir frá Gautaborg yfirgáfu ekki flugvélina. Þeir Óskar og Þormar fengu leyfi til þess að koma út og taka myndir, en í Osló skein sólin glatt engu síður en í Gautaborg. Nú var bara spurningin, hvernig veðrið væri heima á íslandi. Þeir fengu sætisfélaga í Osló, unga stúlku, sem var á leið til íslands. Hún heitir Brynja Skarphéðinsdóttir, dóttir Skarphéðins Árnasonar, full- trúa Flugfélags íslands í Noregi. Brynja hafði lokið skólanum daginn áður og var nú á leið til íslands í sumarfrí. Hún sat hjá Óskari og þau ræddu margt saman. Útsýnið yfir Osló og umhverfið er mjög fallegt. Margir bátar voru á siglingu á Oslóarfirðin- um, og þama sást Holmenkollen með sinni stóru skíðastökkbraut. En Gull- faxi sótti rösklega á brattann og var brátt í mikilli hæð. Þeir flugu nú inn yfir hálendið, sem enn var þakið snjó, út yfir vesturströnd Noregs, yfir Stav- anger og þar sást enn niður í glamp- andi sól og góðu veðri. Þótt félagamir hefðu snætt máltíð á flugvellinum í Torslanda fyrr um daginn, sagði nú maginn til sín, og það var gott að fá vel útilátinn kvöld- mat í þotunni. Nú voru þeir félagarn- ir, Óskar og Þormar, á heimleið. HEIM TIL ÍSLANDS Margt hafði gerzt i ferðinni, sumt ævintýralegt og óvænt. Annað sem þeir höfðu máske átt von á og búizt við. Efti'r nokkra stund á flugi fengu þeir heimboð. Björn Guðmundsson flugstjóri bauð piltunum að koma fram í og skoða flugstjórnarklefann. Nú þóttust þeir nokkuð heimavanir eftir heimsóknina til Jóhannesar R. Snorrasonar og áhafnar hans 1 flug- stjórnarklefann á útleiðinni. Björn spurði þá frétta úr ferðinni, en auk hans voru flugliðar þennan dag þeir Sverrir Þórólfsson flugmaður og Bragi Jónsson flugvélstjóri. Þeir tóku þarna margar myndir og trúlega hefur Björn og áhöfn hans ekki verið Ijós- mynduð jafn rækilega í annan tíma. Það var gott að fá íslenzk blöð. Nú gátu þeir lesið um árekstrana á ís- landsmiðum, sem orðið höfðu meðan þeir voru ytra, og þeir höfðu heyrt mikið um í kvöldfréttum sænska út- varpsins. Lítil börn, farþegar í þotunni til íslands þennan dag gengu um og heilsuðu upp á mannskapinn. Þau voru algjörlega laus við feimni, og þau eldri, orðin þetta 6—7 ára, hlökk- uðu mikið til að koma til íslands Og brátt reis ísland úr hafi. Land* var skýjum hulið að mestu. Samt sást suðausturströndin vel og Vatnajöku Eftir það var flogið ofar skýjum. U°Z þotan lækkaði flugið. Farþegarnir horfðu út til beggja hliða og brá^ sást sjór bakborðsmegin, en lan<^ stjórnborða. Þeir voru yfir ReykjaneS skaganum. Hér var sýnilega ioinOJ sól og kaldara en í Gautaborg. Þotan snerti mjúklega flugbrautina’ og síðan var ekið upp að afgrei®s^u byggingunni. Þeir félagarnir inn í afgreiðslubygginguna, og Óskaf sá, að foreldrar hans og systkini vorn komin til að taka á móti honum- að hafa keypt sér súkkulaði og a°u að slíkt í fríhöfninni til viðbótar þv ’ sem Flugfélagið hafði gefið þeim ulU borð í þotunni, héldu þeir inn í nl . salinn og gegnum tollskoðun. Og vít menn! Hér fékk Þormar aftur töskuna sína, sem komin var á undan honUI° heim til íslands. Fyrir framan k*10 Óskar fólkið sitt, og þar urðu fag11® arfundir. Og þarna kvöddust nú fer félagarnir, Þormar Jónsson frá reksfirði og Óskar Harðarson frá fossi. Þeir þökkuðu hvor öðiulU fyrir ánægjulega samveru og skemnlt* lega ferð. Þeir þökkuðu líka Grín11 0 ^ Sveini fyrir leiðsögnina og sendu huganum góðar kveðjur til Æskun° ar, Flugfélags íslands og Volvo '■r ánægjulega og skemmtilega dvöl Svíþjóð um Tónsmessuna. Sv. Sœm- 20
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.