Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1974, Blaðsíða 31

Æskan - 01.05.1974, Blaðsíða 31
Mississippifljót Þars Mississippis megin-djúp fram brunar í myrkum skógi’ og vekur strauma-nið. Þars aftangeisli’ í aldin-gulli funar og undarlegan hefja fugiar klið, þar sem að úlfar þjóta' um skógar-geima og þreyttur hjörtur veiðimanninn flýr, þars voðaleg með varúð áfram sveima t vígahug in skæðu panþer-dýr. Kristján Jónsson, Fjallaskáld. Mississippifljót er lengsta fljót í Bandaríkjunum. En til samans eru Mississippifljót og Missourifljót önnur lengsta ® í heimi. Upptök fljótsins eru í litla Elkvatni í Minnesota. Sums staðar er Mississippifljót rúmir 16 hundruð metrar á breidd. Á sumum tímum árs eykst vatnsmagn árinnar mjög mikið, og áin flæðir yfir stór landsvæði. Flóðahættan hefur verið minnkuö með öflugum flóðgörðum og öðrum mannvirkjum. Margt er merkilegt að sjá, þegar siglt er eftir Mississippi- fljóti, bæði sögustaði og fagurt landslag. Við Minneapolis eru St. Anthonyfossarnir. Þar er hallinn svo mikill, að það munar 40 metrum á 800 metra vega- lengd. Við Wisconsin er hið fagra Pepinvatn, og þar eru mikil straumbrot og klettar í fljótinu. Ein þýðingarmesta hafnarborg við Mississippifljót er New Orleans. Borg þessi er í Louisiana, sem nær um það bil 107 km frá árósunum. Borgin stendur á báðum bökk- um árinnar, en aðalhluti borgarinnar er á vinstri bakkanum. Fyrir neðan borgina New Orleans er fljótið nálægt átta hundruð metra breitt. Þarna er Pontcharainvatn, og er það tengt við Mississippifljót með um tíu kílómetra löngum skipaskurði. Hérna fylgir með mynd af St. Louis-dóm- kirkjunni, og stendur hún við Jacksontorgið, en það er eitt fegursta torg í New Orleans. Mississippifljót fellur út í Mexíkóflóann. Snati vissi, hvað hann gerði, þegar hann ráðlagði Brönu að setjast á metaskálarnar. Því að Brana var þyngri og varð að halda sér við búðardiskinn meðan Snati gæddi sér á góðgætinu. ■ Þegar Snati hafði hámað í sig 6 pylsur, færðust metaskálarnar á hinn bóginn, og þá hækkaði hagur Brönu. • En gleðin varð skammvinn, því að nú kom slátrarakonan og barði í borðið. SNATI OG BRANA í KJÖTBÚÐINNI 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.