Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1974, Síða 39

Æskan - 01.05.1974, Síða 39
Massa gekk fram og aftur, úr einni áttinni f aðra, en rataði ekki; hún hafði gjörsamlega villzt. Smám saman nálgaðist hún þéttasta og ókunnasta hluta skógarins, og þar kom hún brátt auga á bjálkakofa. Hún barði að dyrum, en enginn anzaði. Þegar hún ýtti við hurðinni, marraði í hjörunum og hún opnaðist. Massa fór inn í kofann og settist á bekk við gluggann [ Þungum þönkum. ..Hver skyldi eiga heima í þessum kofa,“ hugsaði hún, ■'°a hvers vegna er enginn heirna?" Sá, sem átti heima í bjálkakofanum var stór og mikill Þjörn. Hann var einmitt núna að þramma um skóginn. Það var komið kvöld, þegar hann kom heim, og þegar hann sá Mössu, varð hann mjög ánægður. ..A-ha,“ sagði hann, ,,nú læt ég þig aldrei lausa. Nú Þýrð þú hér eftir í húsinu hjá mér, spök eins og mús. Þú e[dar miðdegisverðinn og einnig morgunverðinn og verður ^inn trúi og dyggi þjónn." Massa varð bæði sár og hrygg, en þar sem ekkert þýddi fyrir hana að mótmæla eða mögla, þá dvaidi hún hjá birn- 'hum og hélt hús fyrir hann. Hvern morgun fór björninn og var allan daginn úti ( skóginum. Aður en hann fór, sagði hann við Mössu, að hún ætti að halda sig í kofanum og bíða heimkomu hans. „Þú mátt aldrei fara út nema i fylgd með mér,“ sagði hann. „Ef þú Serir það, þá næ ég í þig og ét þig.“ Massa fór nú að hugleiða, með hvaða hætti hún helzt 9æti sloppið frá birninum. Skógurinn umlukti kofann á a|la vegu — og enginn var til að vísa henni leiðina út úr skóginum. Massa braut stöðugt heilann um það, hvaða brögðum hún gæti beitt til að sleppa og komast aftur heim. Ráðið fann hún. — Þann sama dag, þegar björninn heim úr skóginum, sagði hún við hann; ..Björn, leyfðu mér að fara heim í þorpið, aðeins einn da9- Mig langar svo til að færa afa og ömmu svolítið góð- 9æti.“ ..Nei, það er af og frá,“ sagði björninn. „Þú villist aðeins skóginum. Láttu mig fá — hvað það nú er — sem þú ®tlar að gefa þeim, og ég kem þvi sjálfur til þeirra." þetta var einmitt það, sem Massa hafði ætlazt til. Hún Þskaði nú dálítið af brauðkollum, raðaði þeim á bakka, fram stóra öskju og sagði svo við björninn; „Ég set Þrauðkollurnar í þessa öskju, sem þú svo getur farið með afa æíns og ömmu. Og mundu, að þú mátt ekki opna Þsna á leiðinni eða éta sjálfur brauðkollurnar. Ég ætla að klifri á upp i eikartró, og þaðan mun ég fylgjast með þér a[ia leiðina. áfram hélt hann án þess að stanza. Hann fór nú að þreytast, og þar kom, að hann stóð varla á fótunum. „Örþreyttur og uppgefinn, ekki meir ég strita. Því tylli’ ég mór á trjábolinn og tek mór kökubita," — kyrjaði björninn. „Ég sé um allt, — ég só til þfn, þú sezt hór hvergi niður, og bragðar ekki brauðin min; það bannað er, — því miður. Og orð þin haltu. — Engin svikl Til afa og ömmu. — Ekkert hikl“ ..Látum svo vera. Fáðu mér öskjuna?” sagði björninn. ..Farðu fyrst út á hlað og gáðu, hvort farið er að rigna," Sa9ði Massa. Hjörninn fór út á hlaðið, en Massa skreið i flýti ofan f skjuna og setti brauðbakkann á höfuðið. Björninn kom aftur inn, — og þarna stóð askjan tilbúin. ann setti hana á bak sér og lagði svo af stað til þorpsins. rámmandi fór björninn fram hjá birkinu og trampandi fram hiá greninu. UPP hæðir og niður f dældir lá leiðin löng og bugðótt, en — kyrjaði Massa úr öskjunni. „Hamingjan góða! hvað Massa hefur skarpa' sjón," sagði björninn, „hún sór alla hluti.“ Björninn stóð nú upp með öskjuna og hélt áfram. Hann þrammaði og trampaði, þar til hann var aftur kominn að þvf að gefast'upp. Þá stanzaði hann og kyrjaði á ný: „Örþreyttur og uppgefinn, ekki meir ég strita. Því tylli’ óg mér á trjábolinn og tek mér kökubita." 37
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.