Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.05.1974, Qupperneq 42

Æskan - 01.05.1974, Qupperneq 42
Litla stúlkan varð niðurlút. „Það er satt,“ sagði hún hægt, „en ég á alls enga rósarunna. Ég er for- eldralaus og á ekkert heimili." „Vesalings barn,“ sagði skáldið. Og svo laust góðri hugsun niður í huga hans. „Mundi þér falia vel að búa hjá mér og hjálpa mér við að gæta rósanna?" spurði hann vingjarnlega. „Já, það vil ég gjarna," svaraði stúlkan með Ijómandi augu. Þannig vildi það til, að Hafiz fékk fósturbarn. Fatme fiutti inn í hús hans og varð honum til mikillar gleði. En nokkru síðar ollu hræðilegar fréttir mikilli skelfingu í bænum. Timur Lenk, hinn voldugi tatarahöfðingi, var að leggja undir sig Persiu og þokaðist áfram [ áttina til Shiraz. Timur Lenk, eða Tamerlan, eins og hann var líka kallaður, var grimmur drottnari, þó að hann hefði einnig vit á list og vísindum, og orðrómurinn sagði, að hann ætlaði að jafna Shiraz við jörðu. Brátt stóð hann með her sinn fyrir utan hina dauðadæmdu borg, og (búarnir gengu nú til móts'við hann til þess að biðja um náð. Hafiz og Fatme voru einnig með í fólksfjöldanum, og þeim var ýtt fram fyrir Timur, því að allir vissu, að Mongólahöfðinginn mat hin fögru Ijóð Hafiz mikils. Timur horfði með góð- vild á gamla skáldið. „Það er tvennt, sem ég dáist að,“ sagði hann náðarsamlega, „sigrum mínum og Ijóðum þínum! Farðu með eitt þeirra fyrir mig.“ Hafiz hikaði i sömu sporum. Hvaða vísu átti hann að velja? Þá hvíslaði Fatme: „Rósarvísuna," og skáldið brosti, því að hann fékk um leið góða hug- mynd. Hann mælti fram hárri raustu: Láttu rósina blómgast á runnanum, gleðstu yfir henni þar, Sé hún slitin, visnar hún brátt — brjóttu eigi rósina björtu! „Þetta er fallegt og rétt,“ sagði Timur Lenk, „þakka þór fyrir, Hafiz. Einnig óg læt rósina blómgast á runnanum og brýt hana ekki.“ „Þá er allt gott,“ sagði Hafiz, „þá eyðileggur þú ekki þessa borg. Þvf að Shiraz er rós Persíu!" Andartak brá fyrir skugga á andliti herforingjans. Svo brosti hann. „Þú ert vitur, Hafiz,“ sagði hann, „vegna listar þinnar og vizku mun óg þyrma bænum. Hann skal komast hjá eyðileggingu." Mikil fagnaðaróp kváðu við, er hann sagði þessi orð. Og þannig vildi það til, að Hafiz og fósturdóttir hans björguðu bænu'm slnum frá tortimingu. Það gerðist samkvæmt sögusögninni I lok fjórtándu aldar, en enn þá er Hafiz, rósaskáldið, talinn vera mesta Ijóðskáld Persíu. MANNVIRKI Islendingar eiga ekki mikið af um- talsverðum mannvirkjum — ekki einu sinni miðað við fólksfjölda, en þó eig- um við fjórða hæsta mannvirki heims- ins I dag, lóranmastrið á Snæfellsnesi, sem er 1378 fet. Hæsta mastur heims er I Bandarikjunum (sjónvarps-endur- varpari I Norður-Dakota, 2063 feta hátt) og hin tvö eru I Sovétríkjunum og á Hawaii. Já, vel á minnzt. Hvergi I heim- Inum eru eins margar tegundir af eld- fjöllum og á Islandi, enda er (sland sannkölluð paradls fyrir jarðfræðinga sakir fjölbreytileika I jarðhitasvæðum og eldstöðvum. Til dæmis er Ódáða- hraun stærsta samfellda hraunbreiða heimsins, Surtsey yngsta eyja heims, og Geysir merkasti goshver heimsins að því leyti, að kollegar hans um víða ver- öld hafa verið skirðir I höfuðið á hon- um. TENNISÆFING Til þess að verða duglegur tennisleik- ari þarf ákaflega mikla æfingu. Og til þess að æfa ykkur, vii óg ráðleggja ykkur að koma ykkur upp svona mótleik- ara eins og á myndinni sést, til þess að æfa ykkur við, því að hann hefur þann kost, að hann verður aldrei þreyttur. Ég býst við, að þið hafið ekki skógarhrlslu nærtæka, en þá getið þið notað þvotta- snúrustólpann eða annan stólpa með þverslá I staðinn. Og boltinn kemur allt- af til þín aftur, hversu oft sem þú lem- ur hann frá þér. Áhaldið sjálft er auð- velt að búa til og ekki þarf I það annað en snæri og tennisbolta. Þú festir snær- ið vandlega í boltann, því að það reynir mikið á samskeytin, þegar þú ferð að lemja hann. Ef þú færð ekki bolta með krók i, sem vitanlega er það bezta, riðurðu neti utan um venjulegan tennis- bolta og hnýtir því I snærið. Gott er að hafa sterkt gúmmlband miili snærisins og boltans, svo að höggin verði ekki of hörð. Svo er að festa þetta upp. Ef þú hefur svo þvottasnúrustólpa með þver- slá, þá er það gott, en annars verð- urðu að hengja boltann upp I sterkan vír, sem strengdur er milli tveggja stoða eða húss og stoðar. Þér verður eflaust ekki skotaskuld úr þvi að finna hentug- an stað til þessa. Svo byrjar æfingin. sem er I því fólgin að hitta alltaf bolt- ann, þegar hann kemur til þln aftur, o9 þegar hann er kominn á hreyfingu. hefurðu nóg að gera. Og þú færð góða 4 æfingu við þetta. 40
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.