Æskan

Volume

Æskan - 01.05.1974, Page 46

Æskan - 01.05.1974, Page 46
Scoliosis (hryggskekkja) hefur verið læknuS meS góðum árangri í sérstökum heimavistarskóla nr. 76 í Moskvu. Þar var þessi krankieiki I fyrsta sinn í Sovétríkjunum læknaður ( sérhæfðri skólastofnun. Að fenginni þessari reynslu hefur verið komið á fót f landinu nægiiegum fjölda slíkra skóla, er sameina menntun og læknismeðferð. Allur skólakostnaður, bæði vegna fræðslu og læknismeð- ferðar, er greiddur af ríkinu, en foreldrarnir taka að hluta þátt [ greiðslu fæðiskostnaðar. Unglingarnir læra sama námsefni og f venjulegum skóla. Læknismeðferðin miðar að þvl að styrkja Ifkama barnsins eins og kostur er, m. a. með daglegum útiæfingum, sjúkraleikfimi, sundi, sklða- ferðum og vinnu f skólagarðinum. Allir, læknarnir, kennar- arnir og unglingarnir sjálfir, leggjast á eitt. Nemendurnir fá ekki aðeins einkunnir í stærðfræði, bókmenntum, sögu og öðrum bóklegum greinum, heldur og í sjúkraleikfimii sundi og fyrir hlýðni við hinar læknisfræðilegu reglur. Yfir 1200 unglingar hafa lokið námi frá þessum skóla, og þeir eru allir heilbrigðir og vinnufærir. Skólalæknarnir hafa eftirlit með börnum héraðsins. Þeir hafa þegar rann- sakað 10 þúsund skólabörn. Hafa fundizt mörg hrygO' skekkjutilfelli og börnin verið send til læknismeðferðar. Skólinn efnir reglulega til námskeiða i aðferðum þeim, sem hann beitir, m. a. eru alþjóðleg námskeið skiþulögð af heilbrigðismálaráðuneytinu í samvinnu við alþjóða heil- brigðissamtökin. Læknar frá mörgum löndum hafa tekið þátt í námskeiðum skólans. APN. Kjörorðið er: ÆSKAIM FYRIR ÆSKUIMA Tímabær læknismeðferð Bogfimi er skyldunámsgrein, því hún er liður í læknismeð- ferðinnl. I tímum liggja bömin á sérstökum bekkjum, en það minnk- ar álagið á hryggsúluna. 44
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.