Æskan

Volume

Æskan - 01.05.1974, Page 68

Æskan - 01.05.1974, Page 68
Hraustur og heilbrigSur maSur getur unniS erfiSisvinnu nokkum veglnti sleitu- iaust í hálfa klukkustund, án þess aS taka sór hvíld. A fengi hefur sams konar áhrif á sjónina og maðurinn hefði dökk gleraugu. Við örlitla áfengisneyzlu dregur úr sjóninni, og rannsóknir, sem gerðar voru við Karolinsku stofnunina, leiddu I Ijós, að eftir 10 cl neyzlu af brennivíni, minnkaði sjónin um 30%. Áfengi og vinna Fjölmargar visindalegar rannsóknir hafa sannað, að áfengi dregur úr vinnu- þreki. Þetta á sér stað um hin ólíkustu störf, en þó umfram allt þá vinnu, sem krefst mikillar nákvæmni, vandvirkni, næmrar eftirtektar og dómgreindar. Þetta kemur jafnvei fram, þótt starfs- maðurinn hafi ekki drukkið nema eitt staup af víni eða eina flösku af léttu öli (pilsner). Sömu áhrif hefur áfengið á Iþrótta- afrek. Áður fyrr kom það oft fyrir, að mælt var með, að íþróttamenn neyttu áfengis fyrir keppni til að „styrkja taug- arnar", eins og það var orðað. Nú setti hver einasti iþróttamaður að vita, að hann nýtur sln aldrei til fulls með áfengi I líkamanum. Þeir íþróttamenn, sem keppa að þvl af alvöru að verða góðir íþróttamenn og ná góðum árangri I íþróttagreinum sínum, neyta aldrei áfengis, og allra sízt fyrir keppni. Við rannsókn á skógarhöggsrnönnum I Svíþjóð kom það í Ijós, að eftir nætur- vökur, áfengisneyzlu og mikinn kulda mátti greinilega merkja minnkandi vinnuþrek. Eftir áfengisneyzlu var á- stand verkamannanna þó verst, og það stóð sólarhring lengur, eða löngu eftir að áfengið var horfið úr líkamanum. Frá miðkerfinu, heila og mænu, geng- ur öll afgreiðsla seinna, ef maðurinn er undir áhrifum áfengis. Símaþræð- irnir, þ. e. taugarnar á milli skynfaer- Sá, sem neytir áfengis, heldur að hann vinnl betur fyrst eftir áfenglsneyzluna. En vöðvaorka hans hefur þó ekki aukizt, heldur minnkað. Hann þreytist fyrr en eðlilegt er. — Heila línan merkir vöSvaorku hans, vinnugetu hans. En efrl línan sýnir fmyndaS vinnuþrek hans og vinnuafköst. ViS alla vinnu, hverju nafni sem nefnlst, eSa [þróttlr, dregur áfenglsnautn úr afköstum og eykur slysahættu. anna og miðkerfisins, hafa orðið fyir lömun, svo að allt start þeirra mikil- vægu llffæra gengur seinna og með minna öryggi. Eftirtektin sljóvgast, og bæði vilji og geta til áreynslu er minni. Taugafrumur þær, sem stjórna hreyf- ingum okkar, svo og vilja og tilfinn- ingalífi, lamast fyrir áhrif áfengis. En hinar, sem stjórna starfsemi hinna innri líffæra, verjast áhrifunum lengur. Blóð- rásin, öndunin, meltingin o. fl. halda starfseminni áfram, þótt aðrar stöðvar líkamans hafi lamazt. Oft ber þó við, þegar menn hafa neytt áfengis, að mag- inn gerir harðvítuga tilraun til að losna við þetta áfengiseitur, og fær maðurinn þá áköf uppköst.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.